Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 17

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 17
Æ G I R 191 Tafla \ III. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Vestfirðing-afjórðungi í hverjum mánuði 1949 og 1948. Botnv,- skip Línu- gufusk. Mótorb. 3'fir 12 rl. Mótorb. undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1949 Samtals 1948 Tala skipa Tala skipv. Tala skipv. Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala I skipv.| J5 ~ £ M tn Tala skipv. JS 3 H "k Tala skipv Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar 3 99 » » 38 387 4 29 » » » » 45 515 60 696 Febrúar 3 99 » » 45 451 5 37 » » » » 53 587 63 720 Marz ... 3 99 » » 48 483 6 43 » » » » 57 625 60 625 Apnl 3 99 » » 51 512 6 43 » » » » 60 654 76 706 Mai .... 3 99 » » 45 451 13 68 31 68 2 4 94 690 129 841 Júni ... 3 96 » » 32 258 20 92 64 135 3 6 122 587 83 422 Júlí .... 2 63 » » 49 501 9 34 29 65 » » 89 663 74 709 Agúst 3 96 » » 55 541 13 42 29 65 3 3 103 747 76 741 September 3 96 » » 43 421 10 36 24 53 3 4 83 610 61 537 f>któber 3 90 » » 33 273 9 35 29 63 » » 74 461 77 534 Nóvember . 3 90 » » 44 400 11 46 27 69 » » 85 605 88 647 Desember ... . 3 90 » » 37 370 5 28 17 46 » » 62 534 56 538 U1n, og einkum olli það miklum vandræð- uni á meðan á neíjavertíðinni stóð. Var þá °ft ekki unnt að vitja um netin nægilega °ft, og skemmdist fiskur því í þeim. Afli var æði misjafn, en þó góður í netin, sér- staklega í Vestmannaeyjum, ef ekki hefðu °gæftir hamlað. Hins vegar var línuafli tregur, og tók mjög snemma fyrir hann. Uni afla togbátanna er það að segja, að þeir fiskuðu heldur vel í marzmánuði og yfir vertíðina vel í meðallagi, en hins vegar voru aflabrögð dragnótabátanna fremur léleg, og niun tíðarfarið seinni hluta vertíðarinnar ^ufa átt sinn þátt í því. í Faxaflóa voru gæftir mjög stirðar fram- an af vertíðinni, en um miðbik vertíðar- ^nnar og seinni hlutann voru sæmilega goðar gæftir, en afli var þá heldur rýr. Þó niun meðalafli um vertíðina hafa verið sæmilegur og allgóður hjá sumum bátum. ^ ar það aðallega stirð tíð, sem gerði það að verkum, að aflamagnið varð ekki meira °n raun varð á. í verstöðvunum á Snæfellsnesi voru gæftir yfirleitt mjög stirðar framan af ver- tíðinni og afli tregur annars staðar en frá Stykkishólmi, en þar var talinn góður afli °S vel i meðallagi. Yfirlit yfir útgerð og aflabrögð í Sunn- lendingafjórðungi á vetrarvertíðinni 1949 er að finna i 6.—7 tbl. Ægis 1949. b. Vestfirðingafjórðungur. Þátttaka í útgerð í Vestfirðingafjórðungi var mjög svipuð á þessu ári og á árinu áð- ur, nokkru meiri hluta af árinu, en minni í annan tíma. Á vetrarvertiðinni var þátttak- an heldur minni en árið áður, en þá urðu skipin flest 60 að tölu í apríl á móti 76 í sama mánuði 1948. Þegar kom fram á vor- ið, fór skipunum fjölgandi eins og jafnan áður, en þá eykst þátttaka hinna smærri báta, aðallega opnu vélbátanna. 1 júní var skipatalan hæst 122, og var það jafnframt liæsta skipatala á árinu, en árið áður varð tala skipanna hæst í maímánuði, 129. Um sildveiðitímann voru skipin flest í ágúst- mánuði, 103 að tölu, enda fer allmikill fjöldi báta á Veslfjörðum til síldveiða. All- mikil útgerð var um haustið í Vestfirðinga- fjórðungi og nokkru flciri bátar stunduðu þá veiðar. Um mannatöluna er það hins vegar að segja, að liún var yfirleitt heldur lægri á þessu ári en árið áður, sem stafar af því, að viðbótin við skipafjöldann, sem gerður var út, kom aðallega á hin smærri skip og einnig hitt, að nú eru meira stund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.