Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 17
Æ G I R
191
Tafla \ III. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Vestfirðing-afjórðungi
í hverjum mánuði 1949 og 1948.
Botnv,- skip Línu- gufusk. Mótorb. 3'fir 12 rl. Mótorb. undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1949 Samtals 1948
Tala skipa Tala skipv. Tala skipv. Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala I skipv.| J5 ~ £ M tn Tala skipv. JS 3 H "k Tala skipv Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv.
Janúar 3 99 » » 38 387 4 29 » » » » 45 515 60 696
Febrúar 3 99 » » 45 451 5 37 » » » » 53 587 63 720
Marz ... 3 99 » » 48 483 6 43 » » » » 57 625 60 625
Apnl 3 99 » » 51 512 6 43 » » » » 60 654 76 706
Mai .... 3 99 » » 45 451 13 68 31 68 2 4 94 690 129 841
Júni ... 3 96 » » 32 258 20 92 64 135 3 6 122 587 83 422
Júlí .... 2 63 » » 49 501 9 34 29 65 » » 89 663 74 709
Agúst 3 96 » » 55 541 13 42 29 65 3 3 103 747 76 741
September 3 96 » » 43 421 10 36 24 53 3 4 83 610 61 537
f>któber 3 90 » » 33 273 9 35 29 63 » » 74 461 77 534
Nóvember . 3 90 » » 44 400 11 46 27 69 » » 85 605 88 647
Desember ... . 3 90 » » 37 370 5 28 17 46 » » 62 534 56 538
U1n, og einkum olli það miklum vandræð-
uni á meðan á neíjavertíðinni stóð. Var þá
°ft ekki unnt að vitja um netin nægilega
°ft, og skemmdist fiskur því í þeim. Afli
var æði misjafn, en þó góður í netin, sér-
staklega í Vestmannaeyjum, ef ekki hefðu
°gæftir hamlað. Hins vegar var línuafli
tregur, og tók mjög snemma fyrir hann.
Uni afla togbátanna er það að segja, að þeir
fiskuðu heldur vel í marzmánuði og yfir
vertíðina vel í meðallagi, en hins vegar voru
aflabrögð dragnótabátanna fremur léleg, og
niun tíðarfarið seinni hluta vertíðarinnar
^ufa átt sinn þátt í því.
í Faxaflóa voru gæftir mjög stirðar fram-
an af vertíðinni, en um miðbik vertíðar-
^nnar og seinni hlutann voru sæmilega
goðar gæftir, en afli var þá heldur rýr. Þó
niun meðalafli um vertíðina hafa verið
sæmilegur og allgóður hjá sumum bátum.
^ ar það aðallega stirð tíð, sem gerði það
að verkum, að aflamagnið varð ekki meira
°n raun varð á.
í verstöðvunum á Snæfellsnesi voru
gæftir yfirleitt mjög stirðar framan af ver-
tíðinni og afli tregur annars staðar en frá
Stykkishólmi, en þar var talinn góður afli
°S vel i meðallagi.
Yfirlit yfir útgerð og aflabrögð í Sunn-
lendingafjórðungi á vetrarvertíðinni 1949
er að finna i 6.—7 tbl. Ægis 1949.
b. Vestfirðingafjórðungur.
Þátttaka í útgerð í Vestfirðingafjórðungi
var mjög svipuð á þessu ári og á árinu áð-
ur, nokkru meiri hluta af árinu, en minni í
annan tíma. Á vetrarvertiðinni var þátttak-
an heldur minni en árið áður, en þá urðu
skipin flest 60 að tölu í apríl á móti 76 í
sama mánuði 1948. Þegar kom fram á vor-
ið, fór skipunum fjölgandi eins og jafnan
áður, en þá eykst þátttaka hinna smærri
báta, aðallega opnu vélbátanna. 1 júní var
skipatalan hæst 122, og var það jafnframt
liæsta skipatala á árinu, en árið áður varð
tala skipanna hæst í maímánuði, 129. Um
sildveiðitímann voru skipin flest í ágúst-
mánuði, 103 að tölu, enda fer allmikill
fjöldi báta á Veslfjörðum til síldveiða. All-
mikil útgerð var um haustið í Vestfirðinga-
fjórðungi og nokkru flciri bátar stunduðu
þá veiðar. Um mannatöluna er það hins
vegar að segja, að liún var yfirleitt heldur
lægri á þessu ári en árið áður, sem stafar
af því, að viðbótin við skipafjöldann, sem
gerður var út, kom aðallega á hin smærri
skip og einnig hitt, að nú eru meira stund-