Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 26

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 26
200 Æ G I R a. Bræðslusíldaraflinn. Afköst síldarverksmiðjanna í landinu hafa litið aukizt frá því sem var árið áður. Sainkv. töflu XVI eru þau talin 102 850 mál miðað við sólarhring, en voru við árslok 1948 talin 97 850 mál. Á Norðurlandi og Norðaustur- og Austurlandi hefur ekki orð- ið nein aulcning á afköstum síldarverk- smiðjanna, en hins vegar varð nú fullgerð ein verksmiðja sunnanlands, í Reykjavík, sem talin er hafa um 5000 mála afköst á sólarhring. Var það síldarverksmiðjan Faxi í Reykjavík. Afkastageta verksmiðjanna sunnan- og vestanlands er því alls orðin 25600 mál, en norðanlands og austan 77 250 mál. Síldarverksmiðjurnar við Faxaflóa hafa þó ekki fengið neina síld til vinnslu enn, þar sem vetrarsíldveiði hefur engin orðið frá því þær voru auknar og hinar nýju hyggðar. Sama er að segja um hina fljót- andi verksmiðju Hæring, að hún hefur leg- ið i Reykjavík allt frá því að hún kom til landsins, og ekki fengið neina síld til vinnslu. Á árinu 1949 þótti ekki þurfa að flytja skipið til Norður- eða Austurlandsins á meðan á sumarsíldveiðunum stóð, vegna þess hversu horfur voru þá slæmar eftir þá reynslu, sem fengizt liafði af sumarsíld- veiðunum undanfarin 4 ár. Allar verksmiðjurnar á Norðurlandi og Norðausturlandi, eða allt frá Ingólfsfirði til Seyðisfjarðar, voru starfræktar um sum- arið, og einnig tók síldarverksmiðjan á Akranesi á mótii lítils háttar af síld, sem veiddist í herpinót i Faxaflóa í júlímánuði Var þó aðeins þar um að ræða tæpl. 600 mál síldar. Síld sú, sem verksmiðjurnar tóku á móti, nam alls 511 145 hl á móti 447 718 hl árið áður. Miðað við afköst allra verk- smiðjanna var því hér um að ræða síldar- magn, sem nægði aðeins til vinnslu í 4% sólarhring. Verður af þessu ljóst, hversu gífurlegt tjón verksmiðjanna hlýtur að hafa orðið. Þó kom þetta mjög misjafnt niður á hinum einstöku verksmiðjum. Allar ríkis- verksmiðjurnar samanlagt tóku á móti um 85% af heildarsildarmagninu, en afkasta- geta þeirra nemur þó ekki nema um 43% af afkastagetu verksmiðjanna norðanlands og austan. Af ríkisverksmiðjunum var það þó eingöngu Raufarhöfn, sem fékk noklcuð verulegt magn af sild til vinnslu, eða alls 209 þús. hl., eða sem svaraði 72% af allri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.