Ægir - 01.09.1950, Síða 43
I
Æ G I R
217
5. Hraðfrysting'.
Aukning freðfiskiðnaðarins hélt enn áfram
a árinu, en var þó ekki mikil. Starfrækt voru
'2 frystihús, og voru þar af 36 í Sunnlend-
ingafjórðungi, 16 í Vestfirðingafjórðungi,
Í2 á Norðurlandi og 8 á Austfjörðum. Þá
v°ru nokkur hús, sem ekki tóku á móti
fiski til frystingar. Einhver þessara húsa
niunu þó liafa fryst sild til bcitu. Með þeim
nýju húsum, sem hæltust við á árinu, og
aukningu afkastagelu hinna eldri, varð
nokkur viðbót við afköst frystihúsanna,
þannig að láta mun nærri, að í stað 800
smál. afkasta við árslok 1048 hafi afköstin
1 urslok 1949 verið komin upp í að minnsta
k°sti 850 smál. miðað við 16 klst. vinnu.
Meiri fiskur fór nú til frystingar en nokkru
sinni fyrr, eða alls 77 872 smál. auk 111
smál. af hrognum. Miðað við árið áður var
hér ura að ræða um 1600 smál. aukningu
cða rúml. 2%.
Svo sem verið hefur um mörg undanfarin
ar var langsamlega mestur hluti þess fisks,
sem fór til frystihúsanna, þorskur, og nam
hluti lians af heildarmagninu 80.5% eða
lítið eitt meira en verið hafði árið áður.
Næst í röðinni kom ýsan með 7.7%, sem
er sama og árið áður, þá steinbiturinn með
5.4%, en það var lítið eitt minna en verið
hafði árið áður, en þá var hluti hans meiri
en áður hafði tíðkazt, eða 6.1%. Að stein-
bítsmagnið varð minna að þessu sinni en
áður, slafaði af því, að fyrirsjáanlegt var,
að erfiðleikar yrðu á að selja steinbít fryst-
an, og var því reynt eftir megni að draga
úr frystingu hans. Hluti flatfiskanna var
nú ríflegri en áður og nam alls rúml. 5.5%
af heildarmagninu, en þar var hluti skar-
kolans langmestur eða 3.5%, en auk þess
var þykkvalúra, heilagfiski, langlúra og
stórkjafta. Þessi aukning á flatfiskfryst-
ingunni átti rót sina að rekja til þess,
að verulegt magn hafði verið selt til
Bretlands fyrir fram af framleiðslu árs-
ins, og varð að leggja allt kapp á að
veiða sem mest, svo að unnt yrði að ná
því magni, sein um hafði verið samið, en af-
greiðsla á bolfisksflökum upp i samning-
inn við Breta var bundinn því skilyrði, að
ákveðið hlutfall væri á milli flatfisks og bol-
fisks. Aðrar fisktegundir liöfðu eins og áð-