Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1950, Side 49

Ægir - 01.09.1950, Side 49
I Æ G I R 223 Tafla XXXII. Yfirlit yfir saltfiskbirgðir í landinu 31. des. 1949—1945, samkvæmt talningu yfirfiskimatsmanna (talið í smál. miðað við fullverkaðan fisk). , «5 Matsumdœmi: Stór- flskur smál. Smá- fiskur smál. Ýsa smál. Upsi smál. Langa smál. Keila smál. Pressr fiskur smál. Saltfls smál. 03 0 ci C/2 úeykjavikur )) » )) » )) )) )) 862 862 Isafjarðar )) )) )) )) » )) 4 708 712 Akureyrar .... )) » )) )) » » » 1 462 1 462 Seyðisfjarðar )) )) » )) » )) )) 1 110 1 110 Vestmannaeyja )) )) )) » )) )) » 160 160 Samtals 31. des. 1949 )) )) » )) » )) 4 4 302 4 306 — — — 1948 )) » » » )) )) » 1 917 1 917 — — — 1947 850 3 » )) )) )) 189 2 569 3 611 — — — 1946 )) » » » )) )) » 4 929 4 929 — — — 1945 » » » )) » » » 756 756 ardjúp, og var ísafjörður þar hæstur með 802 smál., en næst kom Bolungavílc með 008 smál. Þá var saltað á Súgandafirði rúm- lega 300 smál., en í öðrum veiðistöðvum var allmiklu minna magn, svo sem í Hnífs- dal 131 smál., á Drangsnesi 128 smál. og á Hólmavík 110 smál., en minna í öðrum veiðistöðvum. i Norðlendingafjórðungi, sem hafði næst- mesta framleiðslu, var alls framleitt 3238 smál. á móti 1550 smál. árið áður, en vor- útgerð var þar allmilcil, og var meginhluti fisksins saltaður. Mest var saltfiskmagnið á Húsavík, 520 smál., en þá kom Siglufjörð- ur með 436 smál., Dalvík 306 smál., Ólafs- fjörður með 289 smál., Árskógsströnd 250 smál., Þórshöfn með 299 smál. og aðrar veiðistöðvar með enn minna. Hin tiltölulega mikla aukning á salt- fiskframleiðslunni í Norðlendingafjórðungi stafar af því, að frystihús eru þar yfirleitt mjög aflcastalítil og hafa auk þess litlar geymslur, þannig að þau geta ekki tekið a móti nema mjög takmörkuðu magni og attu menn þá eklci annars úrslcostar en að salta fiskinn. í Austfirðingafjórðungi var saltfiskfram- leiðslan nokkru minni nú en árið áður, eða 1818 smál. á móti 2262 smál. Stafar þetta aðallega af því, að meginhluti þess fisks, sem aflaðist á Hornafirði á vetrarvertíðinni, var íluttur út isvarinn, en Hornafjörður hefur jafnan verið með mest saltfislunagn á Austfjörðum, enda kemur þar mestur afli á land. Að þessu sinni var saltfiskmagnið mest á Fáskrúðsfirði, 459 smál. á móti 325 smál. árið áður, en næstur kom Neskaup- staður með 369 smál. á móti 406 smál. árið áður. Hins vegar var á Hornafirði aðeins um að ræða 163 smál. af saltfislci, en hafði árið áður verið um 430 smál., enda varð þá að salta meginhluta aflans ýmist þar á staðnum eða þá að fiskurinn var fluttur norður á firði, bæði til Neskaupstaðar og Eskifjarðar til söltunar eða frystingar þar. Tafla XXXIII. Saltfiskútflutningurinn 1949 —1947 (miðað við verkaðan fisk). 1949 1948 1947 kg kg kg Janúar 1 220 825 898 060 391 500 Febrúar ..... 26 691 651 770 329 000 Marz 47 833 1 303130 2 264 500 April 2 613 052 )) 430 Mai 2 001 100 2 103 050 2 795 850 Júní 677 200 537 800 1 578 030 Júlí 858 400 749 270 3 230 Ágúst 6 667 119 570 123 770 September . . . 250 000 900 540 3 428 220 Október 2 070 934 2 601 800 3 539 030 Nóvember . . . 523 103 444 030 23 670 Desember ... 352 830 107 600 3 557 670 Samtals 10 648 635 10 416 620 18 034 900

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.