Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 49

Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 49
I Æ G I R 223 Tafla XXXII. Yfirlit yfir saltfiskbirgðir í landinu 31. des. 1949—1945, samkvæmt talningu yfirfiskimatsmanna (talið í smál. miðað við fullverkaðan fisk). , «5 Matsumdœmi: Stór- flskur smál. Smá- fiskur smál. Ýsa smál. Upsi smál. Langa smál. Keila smál. Pressr fiskur smál. Saltfls smál. 03 0 ci C/2 úeykjavikur )) » )) » )) )) )) 862 862 Isafjarðar )) )) )) )) » )) 4 708 712 Akureyrar .... )) » )) )) » » » 1 462 1 462 Seyðisfjarðar )) )) » )) » )) )) 1 110 1 110 Vestmannaeyja )) )) )) » )) )) » 160 160 Samtals 31. des. 1949 )) )) » )) » )) 4 4 302 4 306 — — — 1948 )) » » » )) )) » 1 917 1 917 — — — 1947 850 3 » )) )) )) 189 2 569 3 611 — — — 1946 )) » » » )) )) » 4 929 4 929 — — — 1945 » » » )) » » » 756 756 ardjúp, og var ísafjörður þar hæstur með 802 smál., en næst kom Bolungavílc með 008 smál. Þá var saltað á Súgandafirði rúm- lega 300 smál., en í öðrum veiðistöðvum var allmiklu minna magn, svo sem í Hnífs- dal 131 smál., á Drangsnesi 128 smál. og á Hólmavík 110 smál., en minna í öðrum veiðistöðvum. i Norðlendingafjórðungi, sem hafði næst- mesta framleiðslu, var alls framleitt 3238 smál. á móti 1550 smál. árið áður, en vor- útgerð var þar allmilcil, og var meginhluti fisksins saltaður. Mest var saltfiskmagnið á Húsavík, 520 smál., en þá kom Siglufjörð- ur með 436 smál., Dalvík 306 smál., Ólafs- fjörður með 289 smál., Árskógsströnd 250 smál., Þórshöfn með 299 smál. og aðrar veiðistöðvar með enn minna. Hin tiltölulega mikla aukning á salt- fiskframleiðslunni í Norðlendingafjórðungi stafar af því, að frystihús eru þar yfirleitt mjög aflcastalítil og hafa auk þess litlar geymslur, þannig að þau geta ekki tekið a móti nema mjög takmörkuðu magni og attu menn þá eklci annars úrslcostar en að salta fiskinn. í Austfirðingafjórðungi var saltfiskfram- leiðslan nokkru minni nú en árið áður, eða 1818 smál. á móti 2262 smál. Stafar þetta aðallega af því, að meginhluti þess fisks, sem aflaðist á Hornafirði á vetrarvertíðinni, var íluttur út isvarinn, en Hornafjörður hefur jafnan verið með mest saltfislunagn á Austfjörðum, enda kemur þar mestur afli á land. Að þessu sinni var saltfiskmagnið mest á Fáskrúðsfirði, 459 smál. á móti 325 smál. árið áður, en næstur kom Neskaup- staður með 369 smál. á móti 406 smál. árið áður. Hins vegar var á Hornafirði aðeins um að ræða 163 smál. af saltfislci, en hafði árið áður verið um 430 smál., enda varð þá að salta meginhluta aflans ýmist þar á staðnum eða þá að fiskurinn var fluttur norður á firði, bæði til Neskaupstaðar og Eskifjarðar til söltunar eða frystingar þar. Tafla XXXIII. Saltfiskútflutningurinn 1949 —1947 (miðað við verkaðan fisk). 1949 1948 1947 kg kg kg Janúar 1 220 825 898 060 391 500 Febrúar ..... 26 691 651 770 329 000 Marz 47 833 1 303130 2 264 500 April 2 613 052 )) 430 Mai 2 001 100 2 103 050 2 795 850 Júní 677 200 537 800 1 578 030 Júlí 858 400 749 270 3 230 Ágúst 6 667 119 570 123 770 September . . . 250 000 900 540 3 428 220 Október 2 070 934 2 601 800 3 539 030 Nóvember . . . 523 103 444 030 23 670 Desember ... 352 830 107 600 3 557 670 Samtals 10 648 635 10 416 620 18 034 900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.