Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Síða 57

Ægir - 01.09.1950, Síða 57
Æ G I R 231 Tafla XXXVI (frh.). Útfluttar sjávarafurðir 1949 og 1948. 1949 1948 Hvallifur. Magn kg Verðmæti kr. Magn kg Verðmæti kr. Samtals 13 908 38 086 » » Danmörk 13 908 38 086 » » Hvalkjöt, fryst. Samtals » » 863 507 2 879 438 Bretland » » 639 507 2 235 751 Noregur » » 224 000 643 687 Hvalmjöl. Samtals 502 050 597 094 » » Palestína 314 600 340 026 » » Tékkóslóvakía 187 450 257 068 » » Hákarlalýsi. Samtals 12 962 37 798 » » Bandarikin 12 962 37 798 » » Fiskroð sútuð. Samtals 1356 134 130 » » Danmörk 492 31 868 » » Ítalía 100 9 400 » » Sviþjóð 764 92 862 » » Fiskroð söltuð. Samtals 3 080 8 425 3 025 16 768 Austurríki 200 250 » » Bandaríkin 710 3218 » » Bretland 1 500 2 622 » » Ðanmörk 670 2 335 3 025 16 768 Verðmæti samtals kr. - 283 610 309 - 369 768 093 gersamlega bæði um veturinn og sumarið. Síldarolía var aðeins 6% af útflutningnum °g sildar- og fiskmjöl samanlagt aðeins 2-8%, enda mátti heita, að lítið eða ekkert sddarmjöl kæmi til útflutnings á árinu, þar sem framleiðslan nam litlu meiru en því, sem þurfti til innanlandsnotkunar. Hluti þor.skalýsisins var einnig' mjög miklu minni en árið áður eða aðeins 6.6% á móti 9.1%, þar sem salan á því gekk mjög treglega og auk þess verðið mjög lækkandi. Lolcs varð saltsíldin meiri en árið áður, en þar fór J^etur en á horfðist, þar sem allmikið veidd- lst af saltsíld í Faxaflóa um haustið, og var unnt að uppfylla að mestu nokkra þá samn- inga, sem gerðir höfðu verið um sölu á norðanlandssíld með því að afgreiða upp í þá Faxasíld um haustið. Hluti saltsíldarinn- ar í útflutningnum nam 7.3%, og var það rúmlega Va meira en árið áður. Hluti þessara 7 afurðaflokka, sem hér voru taldir, nemur því alls 96.1% af út- flutningnum, og má af því sjá, að hinar af- urðirnar hafa tiltölulega mjög litla þýðingu. Þó má geta þess, að hvalafurðirnar hafa aukizt nokkuð á árinu samanborið við það, sem var árið áður, og var hluti þeirra i út- flutningi sjávarafurða nú 2.3% á móti 1.4%.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.