Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 57

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 57
Æ G I R 231 Tafla XXXVI (frh.). Útfluttar sjávarafurðir 1949 og 1948. 1949 1948 Hvallifur. Magn kg Verðmæti kr. Magn kg Verðmæti kr. Samtals 13 908 38 086 » » Danmörk 13 908 38 086 » » Hvalkjöt, fryst. Samtals » » 863 507 2 879 438 Bretland » » 639 507 2 235 751 Noregur » » 224 000 643 687 Hvalmjöl. Samtals 502 050 597 094 » » Palestína 314 600 340 026 » » Tékkóslóvakía 187 450 257 068 » » Hákarlalýsi. Samtals 12 962 37 798 » » Bandarikin 12 962 37 798 » » Fiskroð sútuð. Samtals 1356 134 130 » » Danmörk 492 31 868 » » Ítalía 100 9 400 » » Sviþjóð 764 92 862 » » Fiskroð söltuð. Samtals 3 080 8 425 3 025 16 768 Austurríki 200 250 » » Bandaríkin 710 3218 » » Bretland 1 500 2 622 » » Ðanmörk 670 2 335 3 025 16 768 Verðmæti samtals kr. - 283 610 309 - 369 768 093 gersamlega bæði um veturinn og sumarið. Síldarolía var aðeins 6% af útflutningnum °g sildar- og fiskmjöl samanlagt aðeins 2-8%, enda mátti heita, að lítið eða ekkert sddarmjöl kæmi til útflutnings á árinu, þar sem framleiðslan nam litlu meiru en því, sem þurfti til innanlandsnotkunar. Hluti þor.skalýsisins var einnig' mjög miklu minni en árið áður eða aðeins 6.6% á móti 9.1%, þar sem salan á því gekk mjög treglega og auk þess verðið mjög lækkandi. Lolcs varð saltsíldin meiri en árið áður, en þar fór J^etur en á horfðist, þar sem allmikið veidd- lst af saltsíld í Faxaflóa um haustið, og var unnt að uppfylla að mestu nokkra þá samn- inga, sem gerðir höfðu verið um sölu á norðanlandssíld með því að afgreiða upp í þá Faxasíld um haustið. Hluti saltsíldarinn- ar í útflutningnum nam 7.3%, og var það rúmlega Va meira en árið áður. Hluti þessara 7 afurðaflokka, sem hér voru taldir, nemur því alls 96.1% af út- flutningnum, og má af því sjá, að hinar af- urðirnar hafa tiltölulega mjög litla þýðingu. Þó má geta þess, að hvalafurðirnar hafa aukizt nokkuð á árinu samanborið við það, sem var árið áður, og var hluti þeirra i út- flutningi sjávarafurða nú 2.3% á móti 1.4%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.