Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Síða 64

Ægir - 01.09.1950, Síða 64
238 Æ G I R vegar jókst rúmlestatalan um rúmlega 500, og varð nú taeplega 27 500. Alls varð j>ví rúmlestatala fiskiskipastólsins 56 534, eða sem svarar 62% af öllum skipastól lanrts- manna. Tiltölulega miklu meiri aukning en á fiskiskipastólnum varð þó á kaupskipa- stólnum á þessu ári, þar sem viðbótin þar varð á vöruflutningaskipunum rúmlega 7000 rúml. eða 34% miðað við árið áður, og er nú rúmlestatala þeirra alls 27895. Hins vegar lækkaði rúmlcstatala farþegaskip- anna um rúmlega 2000 á árinu, og fækk- aði þeim um 2. Var annað þeirra selt úr iandi, en hinu breytt í fiskiskip. Vöruflutn- ingaskipunum fjölgaði hins vegar um 2 á árinu. Tala allra skipa í landinu var samkv. skipaskrá 693 á móti 723 árið áður, og kemur lækkunin liér samkvæmt því, sem áður segir, til af því, að svo mörg hinna smærri skipa voru strikuð út af skipaskrá, Tafla XXXVII. Skipastóllinn í árslok 1949 og 1948. Eimskip Mótorskip Samtals 1949 Samtals 1948 Tala Rúml. brúttó Tala Rúml. brúttó Tala Rúml. brúttó Tala Rúml. brúttó Botnvörpuskip 49 27 334 3 1 709 52 29 043 49 26 663 Onnur fiskisk. (yfir 100 rúml.) 12 3 394 46 6 769 58 10 163 55 9 005 Önnur fiskisk. (undir 100 rúml.) )> » 552 17 328 552 17 328 588 17 857 Farþegaskip 1 1 579 4 3 185 5 4 764 7 6 786 Vöruliutningaskip 2 2 226 13 19 665 15 21 891 13 15 010 Verksmiðjuskip 1 4 898 » » 1 4 898 1 4 724 Olíuflutningaskip » » 2 1 106 2 1 106 2 1 106 Ferjur » » 2 502 2 502 2 502 Varðskip » » 2 579 2 579 2 579 Björgunarskip » » 1 98 1 98 1 98 Sjómælingaskip » » 1 33 1 33 1 33 Dýpkunarskip 1 286 » » 1 286 1 286 Dráttarskip 1 111 » » 1 111 1 111 Samtals 1949 67 39 828 626 50 974 693 90 802 » » Samtals 1948 69 41 850 654 40 910 » » 723 82 760

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.