Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 64

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 64
238 Æ G I R vegar jókst rúmlestatalan um rúmlega 500, og varð nú taeplega 27 500. Alls varð j>ví rúmlestatala fiskiskipastólsins 56 534, eða sem svarar 62% af öllum skipastól lanrts- manna. Tiltölulega miklu meiri aukning en á fiskiskipastólnum varð þó á kaupskipa- stólnum á þessu ári, þar sem viðbótin þar varð á vöruflutningaskipunum rúmlega 7000 rúml. eða 34% miðað við árið áður, og er nú rúmlestatala þeirra alls 27895. Hins vegar lækkaði rúmlcstatala farþegaskip- anna um rúmlega 2000 á árinu, og fækk- aði þeim um 2. Var annað þeirra selt úr iandi, en hinu breytt í fiskiskip. Vöruflutn- ingaskipunum fjölgaði hins vegar um 2 á árinu. Tala allra skipa í landinu var samkv. skipaskrá 693 á móti 723 árið áður, og kemur lækkunin liér samkvæmt því, sem áður segir, til af því, að svo mörg hinna smærri skipa voru strikuð út af skipaskrá, Tafla XXXVII. Skipastóllinn í árslok 1949 og 1948. Eimskip Mótorskip Samtals 1949 Samtals 1948 Tala Rúml. brúttó Tala Rúml. brúttó Tala Rúml. brúttó Tala Rúml. brúttó Botnvörpuskip 49 27 334 3 1 709 52 29 043 49 26 663 Onnur fiskisk. (yfir 100 rúml.) 12 3 394 46 6 769 58 10 163 55 9 005 Önnur fiskisk. (undir 100 rúml.) )> » 552 17 328 552 17 328 588 17 857 Farþegaskip 1 1 579 4 3 185 5 4 764 7 6 786 Vöruliutningaskip 2 2 226 13 19 665 15 21 891 13 15 010 Verksmiðjuskip 1 4 898 » » 1 4 898 1 4 724 Olíuflutningaskip » » 2 1 106 2 1 106 2 1 106 Ferjur » » 2 502 2 502 2 502 Varðskip » » 2 579 2 579 2 579 Björgunarskip » » 1 98 1 98 1 98 Sjómælingaskip » » 1 33 1 33 1 33 Dýpkunarskip 1 286 » » 1 286 1 286 Dráttarskip 1 111 » » 1 111 1 111 Samtals 1949 67 39 828 626 50 974 693 90 802 » » Samtals 1948 69 41 850 654 40 910 » » 723 82 760
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.