Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 68

Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 68
242 Æ G I R en 3.5 metrar á breidd, en dýpið við stór- straumsfjöru aðeins 1.5 metrar. Er bryggj- an steypt og grjótfyllt með steyptri þekju. Djúpivogur. Þar var steypt yfir landgang hafskipabryggjunnar, sem gerð var á ár- inu 1948, og að öðru leyti gengið endan- le|ía frá mannvirkjum þessum. Höfn i Hornafirði. Þar var unnið áfram að dýpkun með sanddælu. Ný hafskipa- bryggja var gerð við dýplcunarsvæðið fram af víkinni, sem fyllt var upp á árinu 1948. Er bryggja þessi staurabryggja 10 metra löng og 8 metra breið. Dýpið við bryggj- una er um 4 metrar um stórstraumsfjöru. Vestmannaeyjar. Allmikið var unnið að dýpkun Vestmannaeyjahafna á nokkrum svæðum. Lokið var við stækkun á Vogin- um, sem myndar svo nefnda Friðarhöfn, og er hann nú lengdur um helming frá því sem áður var. Innsiglingin var víkkuð og dýpkuð innantil í höfninni, og svo nefndur Færeyingapollur innst í höfninni lítið eitt dýpkaður. Unnið var að því enn fremur að lengja Friðarhafnarbryggjuna um 100 metra og var því verki næstum lokið. Eyrarbakki. Haustið 1949 var hafin dýpkun innsiglingarleiðarinnar inn á báta- leguna á svæði því, sem nefnist Skúma- slaðaós. Er það þröng renna fremur erfið yfirferðar um fjöru. Var sprengt allmikið og tekið upp grjót og meðal annars teknir burtu 3 þröskuldar, sem verstir hafa reynzt. Þorlákshöfn. Hafnargarðurinn þar var lengdur um rúinlega 50 metra, en breidd lians er 10 metrar. Er garðurinn nú alls orðinn 170 metrar á lengd og nær út á dýpi, sem er um 5 metrar miðað við stór- straumsfjöru. Grindavík (Járngerðarstaðir). Þar var unnið allmikið að dýpkun. Efri hluti renn- unnar (um 130 metrar) inn í Hópið var dýpkaður niður í 3 metra dýpi miðað við stórstraumsfjöru, en hann var áður um 2 metrar. Einnig var rennan breikkuð nokk- uð til austurs. Þar fyrir framan reyndist klapparrimi í botni á 2 metra dýpi og 15 nietra bili svo lítið var unnt að dýpka þar 12. Vitabyggingar. Enginn nýr viti var byggður á þessu ári, en hins vegar var endurbyggt vitahúsið í Grimsey á Steingrimsfirði. Hefur orðið nauðsynlegt á seinni árum að endurhyggja nokkur vitahús, sem orðin voru gömul og úr sér gengin. Þá var byggt vélahús við radiovitann á Hornbjargi. Enn fremur voru sett til hráðabirgða Ijóstæki í vitana í Jökulfjörðum og Arnar- firði. að þessu sinni. Fyrir framan aflur á móti reyndist dýpra niður á klöppina, og var rennan dýpkuð þar í 2.5 metra. Inni á sjálfu Hópinu var allstórt svæði inn að hafnargarðinum dýpkað í 3 metra. Keflavik. Efri hluti hafnargarðsins í Keflavík var styrktur og hækkaður á um 00 metra bili. Settur var járnbentur stein- steypuveggur utan við, sem náði 1 metra yl'ir eldri skjólvegg garðsins og hvíldi á þeim grjótfláa, sem var þar fyrir. Allmikið af stórgrýti var síðan sett útfyrir til við- bótar við fláann. Ein af bátabryggjunum innan við garðinn var lengd um 12 metra, cn breidd hennar er 10 metrar. Dýpi við enda bryggjunnar er nú um 3 metrar mið- að við stórstraumsfjöru. Njarðvík. Klapparnefsbryggjan var lengd um 26 mctra og bryggjan öll hækkuð um 1 metra á 160 nietra bili. Lokið var við steypt plan með skjólvegg norðan við Vogar. Steypt var um 30 metra löng og Jjryggjuna. 7 metra breið bátabryggja út frá Þóruskeri og lokið við grjótfyllingu á skerinu. Hafnarfjörður. Hafnargarðurinn sunnan megin fjarðarins var lengdur um 150 metra og var um áramótin orðinn um 310 metra langur. Dýpi við garðsendann er orðið um 5 metrar á stórstraumsfjöru. Er garðurinn byggður ú.r grágrýti, sem sprengt er úr Hvaleyrarholti. Ytri flái hans er stein- steyptur og að ofan steypt akbraut 4.5 nietra breið með skjólvegg á ytri brún.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.