Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1980, Síða 21

Ægir - 01.09.1980, Síða 21
j’taðist í reynd, hefur deild FTFl í Þrándheimi ‘itiö smíða 60 feta tilraunabát sem er að öllu leyti PeiTa hugarfóstur og útfærður af þeim. Það sem -rst vekur athygli við þennan bát er hve breiður i<inn er, eða um 22 fet. Er bátnum ætlað að veiða lr)nan 90 sml. frá ströndinni og er stefnt að því að J'eyna að færa sér í nyt og kanna til hins ýtrasta , möguleika sem skapast hafa við útfærslu land- "elginnar. ^ilgangurinn með tilraun þessari er ekki sá, hjá Peim FTFI mönnum, að koma fram á sjónvarsviðið nieð bát sem ereinhverallsherjar lausn á því hvernig S'nnnslóðarfiskibátar eiga að vera, heldur fyrst og emst að gera tilraunir með og sýna mönnum í sJavarútveginum, og þá aðallega fiskimönnum, fram a ,T>öguleika á að hægt sé að koma við nýjum að- ■ rðum við veiðarnar og útgerðina. Hönnun báts- ltls miðast við það að hægt sé að stunda allar tCnjulegar veiðiaðferðir á honum og jafnframt að lllnn uppfyiii ströngustu kröfur um meðferð á afla veiti meira öryggi gegn óhöppum og vinnu- - sum en hingað til hefur verið á fiskiskipum, en sumkvæmt skýrslum eru allskyns slys tíðari nieðal fiskimanna en hjá þeim er aðrar atvinnu- t'cinar stunda. Greinilegt er að þeir FTFI menn Vænta sér mikils af bát þessum og líta fram til fe-nslutímabilsins með eftirvæntingu og bjartsýni. beim fjölmörgu verkefnum sem Anders Endal e ’ að 0g FTFI hefur unnið við að undanförnu a' hér drepið á nokkur þau helstu. ^ ^óferðin við að slægja fisk hefur lítið sem ekkert fre.yst > gegnum tíðina og útheimtir töluvert erfiði Q‘rir slmgjarann, óþægilegar stellingar, beygingar 8 hreyfingar. Hin hefðbundna slægingaraðferð enst Jæplega lengur kröfur nútímans hvað varðar y-hngu á vinnu eða því fjármagni sem til byggingar 'miuaðstöðunnar, þ.e. fiskiskipsins fer. Við nánari u§Un á hvað helst væri til úrbóta í þessu efni tilr stfax ákveðið að notfæra sér þyngdarlögmálið ins ýtrasta við slæginguna og nota rennur til flytja fiskinn á milli manna. Takmarkið með £ffSu var að létta vinnuna og spara orku (nota helst kl færibönd). Út frá þessu varfariðaðhanna nýja ^ægmgaraðferð, þar sem slægingunni var skipt í ^ÍCr einingar. Fiskurinn rennur fyrst í kassa, þar ^ f'lóðgun og kúttun fer fram, en síðan rennur , nn sjálfkrafa niður til þeirra sem slíta og er sá Kassi ka »m hálfum metra neðar. A sín hvorri hlið VerSkSanna eru settar hlífar og þegar menn hafa lokið 1 smu við slæginguna, er fiskurinn látinn na niður með kassanum og hlífinni og berst A) Þegar lokið er við að blóðga og kútta fiskinn, rennur hann niður tneð hliðarhlifunum og kassanum I rennuna merkta B. B) Rennan hallast málulega. þannig að fiskurinn rennur sjálf- krafa niður I slitingarkassann. C) Innvolsið slilið. D) Fiskurinn rennur niður á fœribantl semjlytur hann iþvotta- kar. hann þannig áfram til næsta áfangastaðar. Þeir sem kútta, standa á upphækkuðum pöllum, en ef lágt er til lofts má hafa báða slægingarkassana á þilfarinu og er þá nauðsynlegt að hafa færiband, sem lyftir fiskinum upp í slítingarkassann. Til að hægt sé að koma við upphækkuðum pöllum við kúttunar- kassann, þarf hæðin á næsta þilfari fyrir ofan að vera minnst 3 metrar. Rúmtak hvers kassaumsiger um 250 lítrar og er gert ráð fyrir að færiband beri fiskinn jafnt og stöðugt að. Tilraunir hafa farið fram, þar sem þessari nýju slægingaraðferð var beitt og voru niðurstöður þeirrar tilraunar mjög athyglisverðar. Aflinn var mest þorskur í stærðarflokknum 2-2'/2 kg og varð útkoman sú, að hver rnaður slægði að jafnaði 800 kg/klst með nýju aðferðinni en 533 kg/klst þegar gamla lagið var notað og er þetta að meðal- tali um 50% aukning á afköstum. ÆGIR — 469

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.