Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1980, Page 23

Ægir - 01.09.1980, Page 23
ngull A veiddi að jafnaði 32% betur en venjulegur öngull og öngull B veiddi 27% betur. í þessum c>ðangri hafði oddurinn á öngli B verið beygður aðeins á skjön við legginn og taumaugað. Nú er nnnið að því að fínpússa lögun önglanna svo að Pe,r henti þeirri fisktegund sem þeim er ætlað að Ve>ða i hvert skipti. Allir þeir er að þessu máli hafa nnruð, eru sammála um að árangurinn hafi orðið ramar björtustu vonum, og er nú beðið með eftir- 'jentingu eftir því hver viðbrögð fiskimanna í ! 0regi og víðar verða. Eitt af þeim verkefnum sem veiðarfæradeild El hefur unnið að undanfarin ár, er að hanna 1,011 °g nætur með sexleggja möskvum. Hugmynd- 'na að því að hnýta sexleggja möskva til neta- ferðar áttu Rússar og komu þeir fram með hana ar>ð 1975, en ekki eru spurnir af því hvort þeir ldfa fylgt þessu eftir, en aftur á móti hafa Norð- penn útfaert hugmyndina með mjög góðum árangri. tlr víðtækar tilraunir með nætur hnýttar sexleggja nióskvum, þ.á m. um borð í hinu 170 feta langa hri bát; ,lngnótaskipi ,,Harjan“ er nú svo komið að yfir 20 ar stunda nótaveiðar búnir slíku veiðarfæri, bæði a °ðnu og ufsa. Kostir sexleggjanóta eru margir, ferstaklega varðandi efnissparnar og aukna veiði- . ælni sem kemur m.a. til af því að mótstaða nótar- lnnar í sjónum er verulega minni, svo að hægt er, ef 11101111 vilja, að komast af með allt að einum þriðja ni>nna blý og þar sem möskvarnir halda sér opnum j an tímann í sjónum, er hún rniklu léttari, bæði snurpingu og drætti ogjafnframt heldur hún sér arr> allan dráttinn, þótt straumur sé sterkur, en Sarr>t ánetjast mjög lítið. Við uppsetningu þessara "ota sparast allt að 25-30% í neti, þar sem ekki fella þær nema 33% í stað 50% áður. Samt Se 'kur sexleggja nótinn allmiklu hraðar og allt að y1 nlður á það dýpi sem rnæld dýpt hennar er, v°a a.m.k. 96% af því, en til samanburðar sekkur enjuleg nót rúmlega 80% af mældri dýpt sinni. aðurnefndri reynsluferð „Harjan", var notuð v 11 m löng og 156 m djúp nót og voru loðnu- e|ðarnar stundaðar í Varangursfirði. Báturinn e,ddi allt unn í 400 tonn í kasti og tók hann . , - "■*. upp 1 áV°tann sinn í 6 köstum. Var þetta rnun betri rangur en aðrir bátar náðu á sömu miðum á sama hiria. t 1 l,raunir halda einnig áfrarn með kolmunna- Þar sem skverinn er hnýttur úr sexleggja- Q°skvum, sem eru allt að 10 metrum á langveginn Vaf ala ^essar filruunir gefið góða raun. Á sl. sumri dr fereyski togarinn „Leivur Össursson" ásamt fleiri skipum, með slíkt troll og veiddi hann vel. (Sjá Reyting, 8.tbl. Ægis 1979). Áhugi Norðmanna fyrir kolmunnaveiðum hefur ekkert dofnað nema síður sé og leggja þeir mikla áherslu á að finna upp nýjar aðferðir til að vinna hann til manneldis og jafnframt leita þeir eftir mörkuðum um víða veröld. Algjört skilyrði fyrir því að hægt sé að vinna kolmunna til manneldis er að hann komi til vinnslustöðvanna í góðu ástandi og var FTFl gefið það verkefni að finna leiðir til að auka gæði kolmunnans með betri meðferð á honum um borð í veiðiskipunum. Með tilliti til þess magns af kolmunna sem skipin veiða í dag, þá er eina raunhæfa leiðin að notast við sjókælitanka til að koma með hann sem fersk- astan að landi. Fyrri reynsla af því að koma með kolmunna að landi sem kældur hafði verið í sjókæli- tönkum gaf ekki góðan árangur, þar sem kolmunn- inn vildi sökkva til botns í tönkunum eftir fáa daga og verða þar að klumpi. Útkoman var venju- lega sú, að eftir 3-4 daga í sjókælitanki var kol- munninn orðinn óhæfur til manneldis. Til að finna út hvort hægt væri að bæta eitthvað úr þessu var farið í rannsóknarferð á kolmunnamiðin við Fær- eyjar með einu áf kolmunnaveiðiskipunum sem búið var sjókælitönkum. Árangurinn af þeirri ferð varð einna helst sá að með því að sýna meiri aðgæslu og hreinlæti í meðferð aflans, má auka geymslu- þol hans eitthvað í sjókælitönkum, en þó ekki nema sem svarar einum til tveimur dögum. Helstu atriðin sem til bóta horfðu voru eftirfarandi: Dæla miklu magni af hreinum sjó í gegnum tankinn og kæli- kerfið til að hreinsa það eins vel og við verður komið, áður en fiskur er settur í tankinn á ný. Sjó- kælitankann þurfti að fylla a.m.k. 25-30% af sjó á móti afla, en töluverður hluti hans kemur sjálfkrafa þegar fiskinum er dælt um borð og hitastigið í tank- num þarf að haldast rétt um 0°. Gæta verður þess að ekki sé togað lengur en 5-8 klst. og að dælingin sé ekki of hröð. Gegnumstreymið í sjókælitönkunum getur ekki komið í veg fyrir að kolmuninn sökkvi til botns og verði að klumpi eftir 3—5 daga. Löndun má ekki taka meira en 2 daga ef nota á kolmunnann til frystingar og alls ekki meira en 3 ef á að þurrka hann. Norðmenn leggja nú mikla áherslu á að finna sem hentugasta aðferð við að þurrka kolmunna og eru rannsóknir í fullum gang í þessu skyni. Einna helst virðist vera markaðir í Afríku fyrir þessa afurð kolmunnans. Norðmenn eru langt frá því að vera ánægðir með hin tíðu vinnuslys sem verða um borð í fiskiskipa- ÆGIR —471

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.