Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1980, Side 25

Ægir - 01.09.1980, Side 25
TiHögur varðandi öryggisráðsiafanir sem gera æiri unr borð í 'riUu nieð einum nianni uni borð: ' H&kkun lunningar. 2. Neyðarlampi. 3. Nevðarstoppari á vél. ' O'yggislína. 5. Hlifðarföt með innsaumuðu flolmagni. 6. Siigi 1 t>vi lilfelli að maður félli úlbyrðis. 7. Slanil þilfar. ota þeirra og leggur FTFI nú mikla áherslu á að teyna að finna leiðir til að bæta úr þessu ástandi. ' antkvæmt samantekt á slysatíðni á Fiskiskipaflot- anum fyrir 15 ára tímabil á árunum 1961-1975 , ernur fram, að alls eru skráð 509 dauðsföll á Þessu tímabili, eða 34 dauðsföll á ári, þar af fórust i 1 eða um 50%, en 248 dóu af vinnuslysum. Vinnu- ysin voru með öðrum orðum að jafnaði 16-17 ^unns á ári. Tvær tegundir slysa voru tíðastar, 102 °u vegna byltu eða falls um borð og 71 féll fyrir °rð eða drukknaði í höfn. Helstu orsakir þess að ■^enn féllu fyrir borð á hafi úti, voru að menn fóru rneð nótinni þegar verið var að kasta, eða menn °ru út með færunum við neta- og línuveiðar. 'ðurstöður rannsókna FTFl eru þær, í stuttu máli, 0 utvinnuöryggið á fiskveiðiflota Norðmanna ^erður að taka algjörum stakkaskiptum til hins etra og þar þarf tii að koma grundvallarbreyting 1 Þryggisstuðlum þeim sem stjórnvöld og stéttar- el°g sjómanna krefjast, og ekki síst verða fiski- rr^nnirnir sjálfir að sýna meiri aðgæslu. Svo virðist jern fjárhagslegur kostnaður hafi að einhverju leyti °mið í veg fyrir auknar öryggisráðstafanir. Á 2°mlum og lélegum fiskiskipum hafa auknar jrryggiskröfur oft í för með sér mikil fjárútlát. Sam- ,elagslega séð hefur það aftur á móti mikla þýð- lngu og ávinning að öryggisstuðull Fiskiskipa- Ein hœrtu/egasta ásiand sem skip geta lenl í er yfirising. FTFI vinnur ötullega að þvíað leysa þetta vandamál eftirþvisem frek- asi er unnl. flotans verði stórlega hækkaður. Þegar ný fiski- skip eru hönnuð, á það að vera sjálfsagt mál að örygginu sé gefinn forgangur númer eitt, og eru allir þeir er þarna eiga hlut að máli almennt sammála um að fiskimenn eigi kröfu á því að þeim sé búin trygg og örugg vinnuaðstaða. Yfirísing hjá Fiskiskipum, er eitt af þeim vanda- málum sem FTFI hefur verið að glíma við, en eins og kunnugt er þá getur ísing myndast á skipum meðfram allri strönd Noregs, en þó einkum á mið- unum úti fyrir Tron.sö og Finnmörk, svo og við Bjarnarey og Svalbarða. fsing er vel þekkt fyrir- bæri, sem ávallt hefur vakið ótta meðal sjófarenda í gegnum aldirnar. Þar sem allflestar af bestu fiskislóðum heimsins eru að finna á heimskautahaf- svæðunum eða nálægum höfum, hafa Fiskiskip sérstöðu þegar um þetta vandamál er fjallað. Enda þótt tæki og búnaður fiskiskipa verði sífellt fullkomnari, þá eru óhöppin of mörg sem stafað hafa af yfirísingu. Ástæðan fyrir þessu er m.a. sú, að fiskveiðar á norðlægum slóðum hafa aukist tiltölu- lega mikið í seinni tíð og jafnframt eru veiðarnar stundaðar af meira kappi en áður hefur þekkst, með lengri útivist þar sem haldið er til í vondum veðr- um á hættulegum tímum ársins. FTFI vinnur nú markvisst að því að reyna að finna út auðvelda aðferð til að nota afgangsorku frá vélabúnaði skipanna við að fjarlægja eða hindra ísingu. Þó svo að mörgu sé enn að taka af verkefnum þeim sem FTFI í Þrándheimi og víðar vinnur við, þá verður hér staðar numið að sinni, en fyllsta ástæða er til að fylgjast náið með því sem þeir FTFI-menn taka sér fyrir hendur í framtíðinni og getum við eflaust margt af þeim lært og fært okkur í nyt hinar margvíslegu niðurstöður af tilraunar-og rannsóknastörfum þeirra. ÆGIR — 473

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.