Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1980, Page 50

Ægir - 01.09.1980, Page 50
NÝ FISKISKIP Jón Baldvinsson RE-208 Nýr skuttogari, m/s Jón Baldvinsson RE-208, bœttist við fiskiskipastó! landsmanna 24. júní s.l., en þann dag kom hann til heimahafnar sinnar, Reykjavíkur. Jón Baldvinsson RE er smíðaður hjá skipasmíðastöðinni Estaleiros Navais De Viana Do Castelo, EP i Portugal, og er smíðanúmer 112 hjá stöðinni. Þetta er annað fiskiskipið sem Portugalir smíða fyrir íslendinga, en hiðfyrra var skuttogarinn Már SH-127, sem kom til landsins í maí s.l. Samið var um þessi tvö skip í ágúst árið 1978. Jón Baldvinsson RE, sem er systurskip Más SH, er smíðaður eftir norskri teikningu frá fyrirtœkinu Ankerlökken Marine A/S, sömu teikningu og skut- togarinn Júlíus Geirmundsson ÍS, sem var smíðaður í Noregi ogkom íjúníás.l. ári. Helztufrávik ásmíði og fyrirkomulagi frá Júliusi Geirmundssyni komu fram í lýsingu á Má SH í 7. tbl. Ægis. Jón Baldvinsson RE er í eigu Bœjarútgerðar Reykjarvíkur og er þetta fimmti skuttogarinn íeigu B.Ú.R. en fyrir eru: þrír spœnskir skuttogarar af stœrri gerð, þ.e. Bjarni Benediktsson, Ingólfur A rnarson og Snorri Sturluson; og Hjörleifur (áður Freyja RE), skuttogari af minni gerð sem keyptur var þriggja ára til landsins. Skipstjóri á Jóni Baldvinssyni RE er Snorri Friðriksson og l.vélstjóri Vilberg Normann. Framkvœmdastjóri útgerðar er Marteinn Jónasson. Almenn lýsing: Skipið er byggt úr stáli, samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas, í flokki >í< 1 Al, Stern Trawler, Ice C, >í< MV. Skipið er skuttogari með tveim þilförum stafna á milli, skutrennu upp á efra þilfar, lokaðan hvalbak á fremri hiuta efra þil- fars og tveggja hæða yfirbyggingu, íbúðarhæð og brú, aftantil á hvalbaksþilfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið Mesta lengd ........................... 53.45 rn Lengd milli lóðlína ................... 47.40 rn Breidd ................................ 10.50 m Dýpt að efra þílfari ................... 6.80 m Dýpt að neðra þilfari ............... 4.50 m Eiginþyngd ............................ 859 t Særými (djúprista 4.45 m) ............. 1297 1 Burðargeta (djúprista 4.45 m) .... 438 1 Lestarrými .............................. 556 m' Lifrargeymir ............................. II m’ Brennsluolíugeymar (svartolía) ... 114 m' Brennsluolíugeymar (dieselolía) .. 25 nv’ Skiptigeymar (svartolía/sjókjölf.) . 37 m' Sjókjölfestugeymir......................... 6 m’ Ferskvatnsgeymar ......................... 78 m Andveltigeymar (sjókjölfesta) .... 32 nv’ Ganghraði (reynslusigling) ............. 13.2 hn Rúmlestatala ............................ 493 hi Skipaskrárnúmer ........................ 1553 framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hágeyroi fyrir brennsluolíu; fiskilest með botngeymum fyr,r brennsluolíu og ferskvatn (aftast); vélarúm með vél- gæzluklefa fremst s.b.-megin, austurgeymi og brennsluolíugeymi í síðum og aftast skutgeym3 fyrir brennsluolíu. Fremst í hágeymi eru keðju- kassar, en asdikklefi aftast. Andveltigeymar fra Ulstein eru fremst í vélarúmi. Fremst á neðra þilfri er stafnhylki og þar tyr11 aftan eru íbúðir, en aftast í þeim, fyrir miðju, er is- geymsla. Fyrir aftan íbúðir er vinnuþilfar meo fiskmóttöku og aftast stýrisvélarrúm fyrir miðju- S.b.-megin við fiskmóttöku og stýrisvélarrúm er verkstæði og vélareisn, en b.b. - megin er lifrar" geymir aftast og þar framan við er vélarreisn og geymsla. Fremst á efra þilfari (í hvalbak) er aðstaða til vm- gerða á veiðarfærum, en þar fyrir aftan kemur þ11' farshús fyrir miðju, þar sem eru íbúðir og klefi fyr11 ísvél, en til hliðar við það eru gangar fyrir bobbing3' rennur, lokaðir að aftan af þilum með hurðum °£ opnanlegum hlerum í rennum fyrir bobbinga. 111111 ræddum göngum eru einnig veiðarfærageymsl111"- Togþilfar skipsins er aftan við umrætt þilfarshús og tengist áðurnefndum göngum. Vörupurenna kemlir í framhaldi af skutrennu og greinist hún í fjó,aI bobbingarennur sem ná fram að stefni, tvær hvorum gangi, þannig að unnt er að hafa tvmr vörpur undirslegnar og tilbúnar til veiða. AftarJeSa á togþilfari, til hliðar við vörpurennu, eru síð11 hús (skorsteinshús) og er stigagangur í s.b.-huSI 498 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.