Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1981, Qupperneq 10

Ægir - 01.02.1981, Qupperneq 10
Sjávarútvegurinn 1980 Már Elísson: Við áramót Árið 1980 var okkur íslendingum gjöfult, bæði til lands og sjávar. Að vísu var heildaraflinn nokkuð minni en á árinu 1979, vegna minni loðnu- veiði. Hinsvegar vó aukning botnfiskafla á móti hvað varðar afla- verðmæti. Samkvæmt bráðabirgðatölum var heildarafli fisks, krabba- dýra og skelfisks 1.509,7 þús. lestir, samanborið við 1.648.6 þús. lestir á árinu 1979. Eins og fram kemur i töflu I var botnfiskaflinn alls 655,3 þús. lestir, en var 577,8 þús. lestir á árinu 1979. Raunar má í þessu sambandi fara aftur til ársins 1970, er botnfiskafli okkar nam samtals 473 þús. lestum. Það er allforvitnilegt að lita á þróun fiskafla á árunum 1970-1980, þótt ekki verði henni gerð tæmandi skil hér. Botnfiskaflinn, þegar spærling- ur og kolmunni eru frátaldir, fer minnkandi fram- an af, þrátt fyrir aukningu þess hluta fiskiskipa- stólsins, sem þær veiðar gátu stundað. Má segja, að aðalorsökin hafi verið slæmt ástand ýmissa fiskstofna, allveruleg veiði erlendra fiskiskipa, svo og það, að mörg hinna stærri skipa stunduðu einn- ig aðrar veiðar, síldveiðar í Norðursjó framan af ásamt loðnuveiðum á vertíð og síðar loðnuveiðar sumar og haust. Þó verður að telja að framan af áratugnum hafi sókn síldar- og loðnuskipa í þorsk- stofninn vegið þyngra en á seinni hluta hans. Ýmsar ráðstafanir, sem gripið var til, til að byggja upp fiskstofnana, þ.m. taldar verulegar takmarkanir veiða útlendinga, báru skjótari og betri árangur en flestir höfðu þorað að vona. Skömmu fyrir mitt ár 1979 voru teknar upp verð- bætur á karfa og ufsa sem telja mátti vannýtta stofna eftir að Þjóðverjar hurfu af miðununi' Tekna í þessu skyni var aflað með framlögum úf Aflatryggingasjóði og Tryggingasjóði fiskiskipa- Tilgangurinn með þessari ráðstöfun var einkun1 tvíþættur: að beina sókn skipanna — ekki sízt tog' aranna— í þessa stofna og minnka þar með álagið a þorskstofninn — og í öðru lagi að nýta þá til fulls- sem telja verður skyldu okkar, ef ekki á eð veita öðrum þjóðum aðgang að miðunum á nýjan leik- Allt leiddi þetta til þess, að botnfiskafli jókst verulega á árinu 1979 eða um 100 þús. lestir saó' anborið við 1978. Á s.l. ári jókst botnfiskaflinn enn, eins og fraríi kemur i töflu I. Mest varð aukningin á þorskaflatt' um, en einnig varð umtalsverð aukning á grálúðU' og karfaafla, svo og nokkurra annarra tegunda. svo sem löngu, blálöngu, keilu og steinbít, þar seit1 á hinn bóginn nokkuð dró úr ýsu- og ufsaafl3- Hefur afli íslendinga á botnlægum tegunduf1 aldrei verið meiri. Eins og vikið er að hér að framan varð loðnuafl' inn á s.l. ári mun minni en undanfarin ár, eða tæP' lega 760 þús. lestir borið saman við 964 þús. lest*1 1979. Ástand loðnustofnsins var mun verra el1 menn höfðu gert sér vonir um, væntanlega vegu*1 misheppnaðs klaks og verri nýliðunar í veiðanleSj um hluta stofnsins, en einnig vegna þess að flelfl eru nú um hituna en áður, þar sem Norðmenn Tafla I Botnfiskafli eftir helstu tegundum (þús. iestir). 1980* 1979 1978 1977 1976 1975 l^4 Þorskur . . 426,2 360,1 319,7 329,7 278,1 265,8 241. Ýsa ...... 47,6 52,2 40,6 35,4 33,0 36,7 34, Ufsi ........ 52,2 57,1 44,3 47,0 54,6 61,4 65,2 Karfi .... 69,3 62,3 33,5 28,2 42,4 38,3 37’ Steinbítur 8,5 10,3 10,5 10,4 11,1 11,0 >2’ Flatfiskur 34,3 23,1 17,5 17,2 7,2 6,9 8’ Annað ... 17,2 12,7 11,8 11,2 10,6 8,4 Alls ..... 655,3 577,8 477,9 479,1 437,0 428,5 4°8’' •Bráðabirgðatölur 66 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.