Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1981, Page 27

Ægir - 01.02.1981, Page 27
Nánar verður fjallað um pökkunar- og samvals- samstæðu „Pólsins” í „Ægi” innan tíðar. • Á fyrra helmingi þessa árs munu um 40 norsk hringnótaskip og 30 togveiðiskip verða tekin úr umferð og mörg þeirra dæmd ónýt. Til þessarar uðgerðar hefur ríkisstjórnin lagt til hliðar 180 m'llj. n.kr. og samkvæmt samkomulagi milli aðilja sjávarútvegsins og ríkisins á að eyða þessu fjár- magni innan sex mánaða. Sem stendur er veiðigeta flotans langt umfram bað aflamagn sem ráðlegt er að veiða, og er mark- m>ðið með þessari minnkun flotans fyrst og fremst að draga úr veiðigetu hans og gera það ábatavæn- legra en verið hefur fyrir þá sem eftir verða að stunda fiskveiðar. Eins og ástandið er nú, þarf út- 'egurinn verulega meira fjármagn í fiskiskip, veið- arfæri og önnur tæki sem veiðiskapnum fylgir og talin eru nauðsynleg ef einhver árangur á að nást, en þessi atvinnuvegur hefur nokkru sinni notað áð- Ur m'ðað vil aflamagn. Síðan áætlunin um minnkun fiskveiðaflotans Var. byttnt fyrir rúmu ári, hafa 47 hringnótaskip ^erið dæmd úr leik fyrir fullt og allt, þar af voru 38 mrr>d ónýt, en níu voru seld úr landi, eða eru not- u sem birgðaskip fyrir olíuiðnaðinn í Norðursjón- Urn- Þegar aðgerðir þessar hafa náð fram að ganga mun hringnótaflotinn hafa minnkað um sem svar- ^r-5% hvað varðar veiðigetu. í Noregi eru nú um togarar, en eins og áður segir mun þeim verða *kkað á fyrra helming þessa árs niður í um 50 og er ur 70 millj. n.kr. af hinum upphaflegu 180 varið til þess. stó ”Reyt,inSi” n- tbl. Ægis 1980 var stiklað á ars[UfUm astanci °§ horfur hjá norsk-íslenska síld- fljót° n'num 08 bvkir því rétt að láta þessar myndir þei a rne® nú, en þær voru teknar á s.l. vetri. Á mán » Óðum við Noreg sem síldin er yfir vetrar- þett U lna’ ðeldur hún sig í fáum mjög stórum og á , Um torfum. Er síldin í einskonar dvalarástandi veið^h1111 ^1113 °8 ^ar leiðandi leikur einn að mynd 3na’ *6yR Væri' ^ nokkfum neðansjávar- Um þeim sem teknar hafa verið af þessum síldartorfum hafa verið taldar upp í 50 síldar í hverjum rúmmetra af sjó. Þegar þéttleiki síldar- torfanna er slíkur og viðbrögð sildarinnar gagnvart veiðarfærinu lítil sem engin, er hægt að veiða allt að 10.000 tonn í einu kasti með venjulegri síldar- nót. Síldveiðar við þesskonar aðstæður myndu án efa valda miklu tjóni og miklu meir dræpist af síld en sem næðist, án tillits til hverskonar veiðarfæri væri notað. Af þessum sökum hefur komið fram allsterkur áróður fyrir því að þau svæði sem síldin heldur sig á yfir vetrarmánuðina verði alfriðuð allri síldveiði. Bergmálsdýptarmœling af síldartorfu við Lófót veturinn 1980. í þessari torfu voru a.m.k. 100.000 tonn af síld. Neðansjávarmynd sem tekin var af síldartorfu við Lófót velur- inn 1980. Hér eru yfir 50 síldar í hverjum rúmmetra af sjó. (Mynd Kjell Olsen MEAJ. B.H. ÆGIR — 83

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.