Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1981, Side 28

Ægir - 01.02.1981, Side 28
Hjálmar Vilhjálmsson, Vilhelmína Vilhelmsdóttir og Eyjólfur Friðgeirsson: Fjöldi og útbreiðsla fiskseiða í ágúst 1980. Hin árlega könnun á fjölda og útbreiðslu fisk- seiða við ísland, Austur-Grænland og í Græn- landshafi var gerð á rannsóknaskipunum Árna Friðrikssyni og Bjarna Sæmundssyni á tímabilinu 6.-31.ágúst 1980. Eins og verið hefur beindust at- huganir einkum að seiðum þorska, ýsu, loðnu og karfa enda þótt upplýsingar fengjust um ýmsar aðrar tegundir. Má þar einkum nefna sandsílið sem oft er mikið af við landið og hafa eldri gögn verið endurskoðuð með tilliti til samanburðar milli ára. Aðferðir við öflun gagna og úrvinnslu voru með venjulegu sniði. Á hinum íslenska hluta svæðisins voru gerðar hefðbundnar sjórannsóknir á fyrir- fram ákveðnum stöðum. Þar var einnig mæld framleiðni plöntusvifs þó að þær athuganir séu

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.