Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1981, Side 37

Ægir - 01.02.1981, Side 37
Copelin Aug 1980 Spæriingur I ár var furðulítið um spærling á Faxaflóa- Breiðafjarðarsvæðinu og hann var mun smærri en s.l. ár (27.6 mm/36.5 mm). Lengdardreifing var 24-41 mm. Lýsa Meira var um lýsuseiði en í fyrra, mest við Snæ- fellsnes. Lengdardreifingin var 36-67 mm og meðallengdin 42.5 mm. Ufsi og steinbítur Aðeins fékkst einn ufsi í ísafjarðardjúpi, 101 mm. Steinbítur fékkst einkum út af Austfjörðum en hans varð einnig vart við A-Grænland við Hvarf (23 mm) og úti af Angmagsalik (75 mm). Blálanga, langa og keila Óvenjumikið var af blálönguseiðum og þau út- breiddari en áður. Mest fékkst af þeim á A-Græn- REDFISH 1980 <100 100-1000 1000-10.000 10.000-100 000 11. mynd. Fjöldi og útbreiðsla karfaseiða (fjöldi/togmílu). Figure 11. Distribution and density of O-group redfish (n/1 n.m.), August 1980. ÆGIR — 93

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.