Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1981, Page 38

Ægir - 01.02.1981, Page 38
landssvæðinu en einnig nokkuð í Grænlandshafi og á Dohrnbanka. Mestur afli var 23 stk. á togstöð. Lengdardreifing 36,5-88 mm. Við ísland fengust mest 10 blálöngur í togi við SA-land, meðallengd 40.8 mm. Langa fékkst við Snæfellsnes, SV- og SA-lands, lengdardreifing 22-54 mm. Keila veiddist á Dohrnbankasvæðinu, við A- Grænland og á Eyjafirði. Lengdardreifing var 23- 53 mm. Síld Nokkuð fékkst af eins og tveggja ára sumargots- síld við Norðurland, mest á Húnaflóa. Lengdar- dreifinging var 62,5-185 mm. Hrognkelsi fengust aðallega við V-, NV- og N-land. í heild var minna um þau en oft áður. Lengdin var 29-101 mm 12. mynd. Lengdardreifing karfaseiða. Figure 12. Length distribution of O-group redfish by areas■ 94 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.