Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1981, Qupperneq 41

Ægir - 01.02.1981, Qupperneq 41
Um Veðurfræði Erindaflokkur Borgþór H. Jónsson: Háloftin ^tvarpserindi 28. september 1980 Þegar talað er um há- loftin verður ekki hjá því komizt að fjalla um loft- hjúp jarðar almennt, þ.e. andrúmsloftið. And- rúmsloftið nær frá yfir- borði jarðar og upp í óá- kveðna hæð, þar sem þéttleiki þess er orðinn sá sami og himingeimsins. í um það bil 80 km hæð er loftið tæplega nógu þétt í Ser til þess að dreifa sólarljósinu, og í 600 km hæð oftið orðið svo þunnt, að sameindir lofttegunda a sJalfstætt nokkurn spöl á sporbaug um jörðu ^egna aðdráttaraflsins. í 1000 km er þéttleikinn l^n n°§u mikill til þess, að norðurljós eru sjáan- g, en í 30 þúsund km hæð eru sameindir loftsins ^^usar undan aðdráttarafli jarðar og geta sloppið geiminn. Þar má því segja að séu yztu enda- u°r Jofthjúpsins. Lofthjúpnum má skipta í ennt í stórum dráttum. Neðst er veðrahjúpurinn, hv % ^ann að jufuuð' skýrt afmarkaður af veðra- skau UnUm’ S6m erU ‘ 6-8 km hæð yfir heims' kr.i ,asvæ^Unum en hækka svo smám saman í 15 iníeo ^ y^r Veðrahjúpurinn er hið eig- lof?a Sufuhvolf, þar eð mjög lítil vatnsgufa er í ,mu fyrir 0fan veðrahvörfin. hvpVe rahjnPnum lækkar lofthitinn um 6 gráður á gráðJUm með hæð' ^PP a Esjunni er t-d- 4-5 hv0 fm ka^ara en við fjallsræturnar. í veðra- um ^ Unum er Þv’ mikið frost. Yfir heimsskautun- gr^er Eostið í veðrahvörfunum að meðaltali 60 in Ur en Yfir miðbaug. Fyrir ofan veðrahvörf- Vel n Ulr l°ftið að kólna með hæð og hlýnar jafn- heiðh° i Uð E-°ftlagið, sem byrjar þarna nefnist liliH V° f ^stratosphere), því þar er rakinn mjög °8 engin ský sjáanleg. Undantekning frá þessu eru svonefnd glitský eða perlumóðurský, sem eru sjaldséð, en sjást þó stundum eftir sólarlag eða fyr- ir sólarupprás í 20-30 km hæð yfir norðlægum slóðum, og þá helzt að vetrarlagi. Glitský sáust hér á landi t.d. 21. des. 1977 frá Mánárbakka, og þann 28. og 29. sáust mikil og fögur glitský víða á svæð- inu frá Skagafirði til Norðausturlands, og 29. sáust þau einnig sumstaðar vestanlands og suður af Vatnajökli. Þessi ský myndast oftast í miklum og voldugum V- og NV-loftstraumum, sem eru að uppruna frá heimsskautasvæðunum. Talið er, að þau séu samsett úr frostkældum vatnsdropum, sem brjóta sólargeislana i ýmis litbrigði. Engin skýring er enn fundin á tilvist dropanna í þessari hæð, en þar sem skýin eru oft bylgjulaga, má gera ráð fyrir, að þau myndist í fjallabylgjum. „Bylgj- urnar í lofthjúpnum yfir íslandi myndast þá senni- lega, þegar loftstraumurinn fer yfir Grænlandsjök- ul. Önnur tegund af sjaldgæfum skýjum sjást stundum í 80-90 km hæð. Ekki er vitað með vissu úr hvaða efni skýin eru, en prófessor Störmer álít- ur þau vera úr fíngerðu geimryki. Skýin eru kölluð „lýsandi næturský” eða „silfurský.” Þau sjást, þegar sólin er komin 5-13 gráður niður fyrir sjón- deildarhringinn. Á árunum 1961-1962 rannsakaði sænski prófessorinn Bohlin skýin yfir Norður- Svíþjóð. Hann skaut á loft litlum eldflaugum, sem báru handsprengjur. Þegar eldflaugin var komin í skýin voru handsprengjurnar látnar springa. Hraði hljóðsins frá sprengingunum var mældur, og þannig komst Bohlin að því, að hæð skýjanna var 82,5 km.” Skýin eru semsagt við efri mörk heið- hvolfsins. Fyrir ofan 80 km tekur við jónohvolfið (ionosphere), en þar eru frumeindir sumra loftteg- undanna klofnar í fareindir. Þéttleiki fareinda- sviðsins er mismunandi og verður hvolfið því lag- skipt. Neðsta fareindalagið, E-lagið er venjulega í 100-120 km hæð. Önnur lagskipting er síðan i 150-300 km þar sem Fi og F2 lögin eru. Fareinda- geislun sólar hefur mikil áhrif á þéttleika þessara svæða og hæð þeirra frá jörðu. Mest kveður að þessu, þegar sólblossar og sólgos eru öflug. Öll þráðlaus fjarskipti, svo sem sendingar útvarps og sjónvarps eru undir því komin, að þéttleiki og hæð þessara fyrrnefndu laga sé sem stöðugastar. Sjón- varpssendingar frá meginlandi Evrópu hafa t.d. sést hér á landi við vissar aðstæður og sendingar íslenzka sjónvarpsins hafa sést á Bretlandseyjum. í ár er hámark sólbletta og má því búast við nokkr- um truflunum. ÆGIR — 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.