Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Síða 11

Ægir - 01.03.1981, Síða 11
^flutningsframleiðsla orðin aðalviðfangsefni hersluverksmiðju Hydrol h.f. Með ýmsum breytingum og lagfæringum hefur ramleiðslugetan verið aukin úr 800/1000 tonnum a hri í 6000/7000 tonn á ári. Ekki er enn sem komið er möguleiki á því magni til útflutnings en stöðugt er unnið að markaðsöflun og hafa nú (í byrjun mars) verið seld 1400 tonn til afhendingar á fyrstu ruánuðum ársins. Harðfeitin er eingöngu flutt til Bretlands, enda er það eini markaðurinn í Vestur-Evrópu þar sem s endingar hafa viðunandi samkeppnisaðstöðu. essi markaður er samt óstöðugur og þess þarf að ®ta vandlega, að bjóða ekki meira inná þennan ekm ^ en svo a^ Þarlendar verksmiðjur telji sér 1 ógnað af framboði héðan. Eins og þessum rkaði er háttað nú er varla um meira magn að a en 300-500 tonn á mánuði. Hins vegar má a að með gagnkvæmu trausti og góðri o ö'a nnU haupenda og framleiðanda geti uín' Urntalsverö aukning í magni á næstu 5-10 ár- ^rr*- Ymsar blikur hafa verið á lofti um takmörkun q notlsun fiskolía í smjörlíki á Vesturlöndum. ha elnllver áhrif á verðlag lýsis og Ólaf £'tr ^er n e^'r fróðleg grein Páls ssonar, efnaverkfræðings sem gefur góða ynd af stöðu þeirra mála í dag. ntlflutningur Evrópulanda á búklýsi til aðal- neyslulanda 1978 og 1979: Lönd c ^ýskaland Öelgfa/LUand HoflandLUXembnrg 1978 16.000 1979 172.000 214.000 26.000 1 <;q nnd Snaáknkland 1 s onn ýPann 7 000 ^víþjóð 15.000 0regur 555.000 640.000 ^''unileiðsia og útflutningur þorskalýsis: Ár . framl. Útfl. Útfl. Útfl. Úlfl. Notkun U76 ““ur >eg.Meðalal. Fóðurl. í tank alls innanl. 1977 J.Í00 1.015 812 1.255 3.082 252 >978 2.900 1.052 732 1.590 3.374 387 1979 2.726 1.199 605 875 2.680 251 >980 3.287 1.483 686 840 3.010 337 3.722 2.209 427 77 2.712 389 Framleiðsla/útflutningur/innflutningur á búklýsi 1978 og 1979 í 1000 kg. (sumar tölurnar fyrir 1979 eru ácetlaðar): 1978 1979 Fram- Útflutn- Fram- Útflutn- Lönd leiðsla ingur leiðsla ingur Perú 118.000 0 120.000 50.000 Chile 57.000 51.000 74.000 66.000 U.S.A 130.000 97.000 120.000 90.000 Kanada 18.000 9.000 15.000 11.000 Japan 322.000 208.000 290.000 186.000 Suður—Afríka . . 47.000 14.000 49.000 10.000 ísland 97.000 73.000 85.000 91.000 Danmörk 90.000 66.000 92.000 65.000 Noregur 170.000 64.000 185.000 81.000 Aðrir 35.000 25.000 30.000 20.000 1.084.000 607.000 1.060.000 670.000 Páll Ólafsson: Notkun lýsis í matarfitu Megnið af því lýsi sem framleitt er í heiminum og nemur um 1 milljón tonna á ári er notað í matarfitu. Undantekningar eru lifrarlýsi, sem einkum er framleitt í Japan, Noregi og á íslandi, en það lýsi er notað sem vítamínlýsi, og búrhvals- lýsi, sem er mjög frábrugðið öðru lýsi að efnasam- setningu og því notað á annan sérstakan hátt. Þá er og einhver hluti lýsisins, einkum hinar Iakari teg- undir, notaður til framleiðslu á fitusýrum o.fl. Lítið eitt mun og enn notað í sérstaka málningu o.s.frv. Aðalmarkaðirnir fyrir lýsi, sem fer í matarfitu, eru: í Norður-Evrópu: Noregur, Svíþjóð og Dan- mörk, í Vestur-Evrópu: Vestur-Þýskaland, Holland og Bretland, í Suður-Ameríku: Perú o.fl. Suður-Afríka, Japan og Kanada. Stærsta mark- aðssvæðið er Vestur-Evrópa, sem mun taka um 600.000 tonn á ári. Fitursýrusamsetning lýsis er að því leyti frá- brugðin samsetningu jurtaolía að lýsið inniheldur allmikið af svonefndum fjölómettuðum fitusýrum (polyunsaturates), sem eru yfirleitt Czo og C22, en í jurtaolíum ber mest á C16, C18 og C20, en C er skammstöfun fyrir carbon (kolefni) og talan merk- ir fjölda kolefnisatoma í fitusýrukeðjunni. í fjöló- ÆGIR — 131

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.