Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1981, Side 16

Ægir - 01.03.1981, Side 16
Ágúst Einarsson: Rekstrarskilyrði fiskveiða á árinu 1980 Fiskverðsákvörðun 1. október 1979 Þann 1. október 1979 hækkaði almennt fisk- verð um 9.2%. Forsenda þeirrar verð- lagningar var að olíu- gjald til fiskiskipa, sem verið hafði 15% lækkaði í 9% frá 1. október, jafn- framt því að 3% af olíu- gjaldinu sem komið höfðu til skipta var fellt inn í hið nýja fiskverð. Verðákvörðunin hafði því í för með sér að hráefn- iskostnaður vinnslunnar hækkaði um 7% frá 1. október. Ennfremur var samþykkt að verðuppbætur á ufsa og karfa yrðu óbreyttar. Samkomulag varð í yfirnefnd Verðlagsráðsins um framangreinda verðlagningu. Að lokinni þess- ari verðlagningu er ætlað að staða hinna ýmsu greina flotans hafi verið sem hér segir: 1. Bátar án loðnu -t-7,1% tap af tekjum 2. Minni skuttogarar +l,2%hagn. “ 3. Stærri skuttogarar +6,7% hagn. “ 4. Samtals +1,5% tap af tekjum Við gerð afkomuáætlunar er stuðzt við aflatölur ársins 1979, þ.e. u.þ.b. 15% aukningu frá 1978. Fiskverðsákvörðun 1. janúar 1980 Við verðákvörðun í upphafi ársins voru lagðir fram reikningar ársins 1978. Voru þeir reikningar síðan notaðir við framreikning á afkomu útgerðar- innar m.v. skilyrði í janúar. Ennfremur var tekið tillit til aflaaukningar á ár- inu 1979 við framreikninginn. Þannig var gert ráð fyrir 17,1% aflaaukningu frá 1978 í bátareikningi og þar af 19,5% aukningu botnfiskafla. Þá voru aflaforsendur togaranna þær, að miðað er við 10,3 tonn á úthaldsdag hja minni togurum sem er 17,2% aukning frá 1978 og 13,5 tonn á úthaldsdag hjá stærri togurum, en þar er aukningin áætluð 19,3% frá árinu 1978. Miðað við þessar aflaforsendur og gildandi físk' verð fyrir áramót og 9% olíugjald sýndi frarn- reikningurinn eftirfarandi niðurstöðu: Minni Stcerri Bátar: togarar: togarar: SatntaB■ A. Tekjur alls . . . 46.618 52.049 15.775 114.442 B. Gjöldalls .... 46.812 53.992 15.685 116.49« H. hagn./tap ... +194 +1.943 +90 -+ 2-048 Brúttohagn...... 3.962 4.214 1.230 9.406 H/A100 ............. +0,4% +3,6% +0,6% +1.8^ Þetta var sú mynd af veiðunum sem lá til grund- vallar við fiskverðsákvörðunina um áramótin- Ennfremur er rétt að taka fram að skv. lögunurn um útflutningsgjaldið á árinu 1979 (þ.e. lækkun ut 6% í 5%) þá var gildistími þeirra ákveðinn til ára* móta þannig að taka þurfti ákvörðun um hvort og hvaða breytingu ætti að gera í því máli. Niðurstað' an varð sú að útfl.gjaldið var ákveðið 5,5% tra áramótum og skiptingu þess breytt nokkuð. Ennfremur voru lög um olíugjald til fiskiskip3 og breyting á lögum um Aflatryggingasjóð sjav- arútvegsins samþykkt í tengslum við ákvörðun alm. fiskverðs. Lög þessi birtust í 6. tbl. Ægis 1980 bls. 368. Þegar framangreind lög höfðu verið samþykk' náðist samkomulag allra aðila í yfirnefnd Verðlags' ráðsins um 11% meðalhœkkun fiskverðs þ-e‘ skiptaverð hœkkaði um 11%, en á móti kom lcekk' un olíugjalds um 4% og þannig hœkkuðu tekftr útgerðarinnar um ca. 5% við þessa ákvörðun, þal sem olíugjaldið kemur ekki til skipta. Áætlað rekstraryfirlit fiskveiða m.v. verðlag fiskverð í jan. 1980. Miðað er við aflamagn ársins 1979. Bátar Minni Stœrri Sarntoh- án loðnu: togarar: togarar: A. Tekjur alls B. Gjöld alls 49.035 48.188 55.039 55.378 16.447 15.904 12Ö-521 ,,9.470 1.051 0,9% 12.408 H. hagn/tap 847 + 339 543 H/A 100 17% + 0,6% 3,3% Brúttóhagn. 4.967 5.758 1.683 136 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.