Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1981, Qupperneq 16

Ægir - 01.03.1981, Qupperneq 16
Ágúst Einarsson: Rekstrarskilyrði fiskveiða á árinu 1980 Fiskverðsákvörðun 1. október 1979 Þann 1. október 1979 hækkaði almennt fisk- verð um 9.2%. Forsenda þeirrar verð- lagningar var að olíu- gjald til fiskiskipa, sem verið hafði 15% lækkaði í 9% frá 1. október, jafn- framt því að 3% af olíu- gjaldinu sem komið höfðu til skipta var fellt inn í hið nýja fiskverð. Verðákvörðunin hafði því í för með sér að hráefn- iskostnaður vinnslunnar hækkaði um 7% frá 1. október. Ennfremur var samþykkt að verðuppbætur á ufsa og karfa yrðu óbreyttar. Samkomulag varð í yfirnefnd Verðlagsráðsins um framangreinda verðlagningu. Að lokinni þess- ari verðlagningu er ætlað að staða hinna ýmsu greina flotans hafi verið sem hér segir: 1. Bátar án loðnu -t-7,1% tap af tekjum 2. Minni skuttogarar +l,2%hagn. “ 3. Stærri skuttogarar +6,7% hagn. “ 4. Samtals +1,5% tap af tekjum Við gerð afkomuáætlunar er stuðzt við aflatölur ársins 1979, þ.e. u.þ.b. 15% aukningu frá 1978. Fiskverðsákvörðun 1. janúar 1980 Við verðákvörðun í upphafi ársins voru lagðir fram reikningar ársins 1978. Voru þeir reikningar síðan notaðir við framreikning á afkomu útgerðar- innar m.v. skilyrði í janúar. Ennfremur var tekið tillit til aflaaukningar á ár- inu 1979 við framreikninginn. Þannig var gert ráð fyrir 17,1% aflaaukningu frá 1978 í bátareikningi og þar af 19,5% aukningu botnfiskafla. Þá voru aflaforsendur togaranna þær, að miðað er við 10,3 tonn á úthaldsdag hja minni togurum sem er 17,2% aukning frá 1978 og 13,5 tonn á úthaldsdag hjá stærri togurum, en þar er aukningin áætluð 19,3% frá árinu 1978. Miðað við þessar aflaforsendur og gildandi físk' verð fyrir áramót og 9% olíugjald sýndi frarn- reikningurinn eftirfarandi niðurstöðu: Minni Stcerri Bátar: togarar: togarar: SatntaB■ A. Tekjur alls . . . 46.618 52.049 15.775 114.442 B. Gjöldalls .... 46.812 53.992 15.685 116.49« H. hagn./tap ... +194 +1.943 +90 -+ 2-048 Brúttohagn...... 3.962 4.214 1.230 9.406 H/A100 ............. +0,4% +3,6% +0,6% +1.8^ Þetta var sú mynd af veiðunum sem lá til grund- vallar við fiskverðsákvörðunina um áramótin- Ennfremur er rétt að taka fram að skv. lögunurn um útflutningsgjaldið á árinu 1979 (þ.e. lækkun ut 6% í 5%) þá var gildistími þeirra ákveðinn til ára* móta þannig að taka þurfti ákvörðun um hvort og hvaða breytingu ætti að gera í því máli. Niðurstað' an varð sú að útfl.gjaldið var ákveðið 5,5% tra áramótum og skiptingu þess breytt nokkuð. Ennfremur voru lög um olíugjald til fiskiskip3 og breyting á lögum um Aflatryggingasjóð sjav- arútvegsins samþykkt í tengslum við ákvörðun alm. fiskverðs. Lög þessi birtust í 6. tbl. Ægis 1980 bls. 368. Þegar framangreind lög höfðu verið samþykk' náðist samkomulag allra aðila í yfirnefnd Verðlags' ráðsins um 11% meðalhœkkun fiskverðs þ-e‘ skiptaverð hœkkaði um 11%, en á móti kom lcekk' un olíugjalds um 4% og þannig hœkkuðu tekftr útgerðarinnar um ca. 5% við þessa ákvörðun, þal sem olíugjaldið kemur ekki til skipta. Áætlað rekstraryfirlit fiskveiða m.v. verðlag fiskverð í jan. 1980. Miðað er við aflamagn ársins 1979. Bátar Minni Stœrri Sarntoh- án loðnu: togarar: togarar: A. Tekjur alls B. Gjöld alls 49.035 48.188 55.039 55.378 16.447 15.904 12Ö-521 ,,9.470 1.051 0,9% 12.408 H. hagn/tap 847 + 339 543 H/A 100 17% + 0,6% 3,3% Brúttóhagn. 4.967 5.758 1.683 136 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.