Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1981, Qupperneq 40

Ægir - 01.03.1981, Qupperneq 40
Frá hátíðarfundi Fiskifélags íslands á 70 ára afmceli þess. Fiskimálastjóri, Már Elísson í rœðustól, en honum til hvorrar handar nýútnefndir heiðursfélagar, þeir Davíð Ólafsson og Lúðvik Kristjánsson, ásamt stjórn Fiskifélags Islands. þágu fiskveiða og fiskiðnaðar hafa verið löng og farsæl. Beitti félagið sér snemma fyrir kerfis- bundnum haf- og fiskirannsóknum. Á árinu 1935 hófust fiskiðnaðarrannsóknir á vegum félagsins. Nú er ekki ætlunin að flytja hér skýrslu um öll þau mál, sem Fiskifélagið hefur haft afskipti af með einu móti eða öðru, eða að gera grein fyrir öll- um þeim ályktunum og tillögum, sem Fiskiþing hefur látið frá sér fara frá upphafi, en fjölmargar þeirra hafa verið upphafið að og hvati til fram- kvæmda í margvíslegum hagsmunamálum sjávar- útvegsins. í Fiskiþingstíðindum 1913 er þess getið að Fiski- félagið hafi á árinu 1912 tekið við útgáfu tímarits- ins Ægis, sem fyrst var stofnað af Matthíasi Þórð- arsyni á árinu 1905. Gaf Matthías Ægi út í fjögur ár eða til 1909. Síðan varð hlé á útgáfu þar til Fiskifélagið tók við henni, fyrst undir ritstjórn Matthíasar. Á árinu 1914 tók Sveinbjörn Egilsson við ritstjórn. Varð hann jafnframt starfsmaður fé- lagsins það ár. Matthías hverfur skömmu síðar til Evrópu, þar sem hann gerðist viðskiptafulltrúi í starfi hjá Fiskifélaginu. Sveinbjörn er ritstjóri ásamt öðrum störfum til ársins 1937, að Lúðvík Kristjánsson tók við. Var hann ritstjóri til ársloka 1954 að Davíð Ólafsson tók við og hafði ritstjórn á hendi til 1967. Verður hér ekki rakið hvílíkum fróðleik Ægir hefur miðlað íslenzkum sjávarút- vegsmönnum um langt árabil. Þá tók Fiskifélagið við útgáfu Sjómannaalmanaks á árinu 1925 og hefur gefið það út síðan. í sambandi við þessa fræðslustarfsemi hafa frá upphafi verið gefin út ýmis fræðslurit, handbækur og kennslubækur, sem of langt yrði upp að telja, auk greina í Ægi. Fiskiþing hefur ávallt látið fræðslumálin sig miklu skipta. Auk þess að stýra fræðslumálum voru vélfræði- ráðunauturinn og menn hans virkir sem ráðgjafar útgerðar í ýmsum tæknimálum. Bötnuðu skilyrði félagsins mjög í þessu efni, er Bárður Tómasson skipaverkfræðingur réðst til félagsins á stríðsár- unum síðari, svo og Flörður Frímannsson raf- magnsverkfræðingur, sem hóf störf við fiskleitar- tækjanámskeiðin og síðar sem fastur starfsmaður félagsins. í þessu sambandi skal ekki gleymt af- skiptum Fiskifélagsins af endurnýjun fiskiskipa- stólsins á nýsköpunarárunum og síðar. Tæknideild Fiskifélagsins, sem starfar í náinni samvinnu við Fiskveiðasjóð, er verðugur arftaki þessara manna. Hafa starfsmenn Tæknideildar- innar, auk starfa fyrir Fiskveiðarsjóð, einkum snúið athygli sinni að orkumálum sjávarútvegsins, orkusparnaði og orkunýtingu, auk almennrar ráð- gjafar í tæknimálum. Ýmis rannsóknarstörf fyrir sjávarútveginn önn- ur en að framan eru nefnd hafa ávallt verið mjög á dagskrá hjá Fiskiþingi, svo sem fiskrækt í ám og vötnum, sem rekja má til ársins 1917 og var studd af félaginu um margra ára skeið. M.a. starfaði Pálmi Hannesson rektor á vegum félagsins í þessu efni. Innlendar haf- og fiskirannsóknir, þar sern Bjarni Sæmundsson vann ómetanlegt brautryðj- endastarf, urðu um skeið þáttur í starfi Fiskifélags- ins, er Árni Friðriksson fiskifræðingur réðst til þess á árinu 1931. Fiskiðnrannsóknir hófust hjá Fiskifélaginu um svipað leyti er Þórður Þorbjarn- arson hóf störf hjá félaginu. Þótt þessi störf séu nú innt af höndum hja öðrum stofnunum, fylgist stjórn Fiskifélagsins ná- ið með og á aðild að stjórn þeirra. Eru þessi mál jafnan á dagskrá Fiskiþings. Fyrir nokkrum árum hóf Fiskifélagið á ný af- skipti af fiskræktarmálum og fiskeldi í sjó. Er nú starfandi hjá félaginu sérfræðingur í fiskeldismál- um. Afskipti félagsins af vita- og hafnarmálum hafa verið löng og árangursrík, þegar til lengri tíma litið. Félagið styrkti á sínum tíma bryggjusmíði og lendingarbætur. Þá vann stjórn félagsins með verkfræðingunum Kirk og Th. Krabbe að því að koma skipulagi á í vita- og hafnarmálum og sarnd> skýrslu samkvæmt beiðni stjórnvalda „viðvíkjandi 160 —ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.