Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1982, Qupperneq 18

Ægir - 01.03.1982, Qupperneq 18
skilyrðum (fæðu, straumi, hita o.s.frv.). Þetta er vegna þess að hann þarf að ná ákveðinni stærð og þroska. Laxaseiði á leið til sjávar að vori eru því öll af svipaðri stærð, 11—13 sm er algengast. Laxinn dvelur í sjó ýmist 1 ár, og er þá 2—3 kg þegar hann kemur aftur, 2 ár og er 4—7 kg við heim- komu. Stærri laxar hafa dvalist enn lengur i sjó en í flestum ám eru þeir tiltölulega sjaldgjæfir. Mest- ur hluti laxins hrygnir aðeins einu sinni. Lax sem dvalið hefur eitt ár í sjó er nefndur smálax. Það er athyglisvert að í ám þar sem laxagöngur eru sam- settar úr smálaxi og stórlaxi í nokkuð jöfnum hlut- föllum, er meginhluti smálaxins hængar, en flestir stórlaxanna hrygnur. Mjög stórir laxar eru oftast hængar. Rannsóknargögn og aðferðir. Teknar voru til athugunar veiðiskýrslur úr 12 laxveiðiám á svæðinu frá Laxá í Aðaldal að Breið- dalsá. í þrem þeirra, Selá, Vesturdalsá og Hofsá í Vopnafirði voru rannsakaðar veiðiskýrslur allt aftur til 1969, í hinum ánum var ekki farið eins langt aftur. í veiðiskýrslunum er m.a. að finna upplýsingar um þyngd allra veiddra laxa, en af þyngdinni er unnt að geta sér til með nokkurri ná- kvæmni hversu lengi hver lax hefur dvalið í sjó. Sú regla var viðhöfð að lax 3,5 kg og léttari var talinn eins árs úr sjó (smálax) en lax 4,0—7,0 kg var tal- inn hafa dvalið tvö ár í'sjó (stórlax). Stærri löxum var sleppt, enda eru þeir viðast lítill hluti aflans. Undantekning er Laxá í Aðaldal þar sem verulegur hluti aflans er 7,5 kg og þyngri. Tafla 1. Fjöldi veiddra laxa á 7 kg árin 1969-1981 í Vopnafjarðarám. Vesturdalsá Selá Hofsá Fjöldi veiddra Fjöldi veiddra Fjöldi veiddra Ár smálax stórlax smálax stórlax smálax stórlax 1969 59 52 204 1970 240 57 193 192 327 308 1971 120 220 103 186 201 283 1972 136 101 116 112 462 244 1973 108 126 173 201 606 462 1974 194 100 363 191 551 588 1975 137 205 258 260 487 534 1976 196 118 634 185 823 345 1977 352 187 837 581 725 486 1978 132 339 329 955 309 865 1979 149 114 376 362 263 308 1980 16 121 53 538 36 490 1981 33 7 158 27 105 23 Smálax: lax á 3.5 kg. Stórlax: lax 4,0—7,0 kg. 122 — ÆGIR Fjöldi veiddra veiddra veiddra oef° Aldursákvarðanir á löxum úr Selá voru e ,ji með hefðbundnum rannsóknum á hreistn ,)V leigutaki árinnar safnaði og sendi Veiðimál^ til uninni til rannsóknar. Niðurstöður eru nota
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.