Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1982, Page 20

Ægir - 01.03.1982, Page 20
Fjöldi veiddra veiddra veiddra Fjöldi veiddra Fjöldi veiddra veiddra Fjöldi veiddra veiddra Mynd 3. Laxveiði í nokkrum ám norðaustan- og austanlands frá 1974. 7 kg laxi = laxi > 7 kg hefur alls staðar verið slepP1 í Laxá í Aðaldal. ne 86% seiðanna 3ja ára og yngri, 1977 15%, 1978 18% og 1979 46%. Gönguseiðaárgangurinn frá 1976 hefur skilað mestum afla sem þekktur er í Vopnafjarðaránum, smálaxi 1977 og stórlaxi 1978. Aflabrögð í nokkrum öðrum ám noraustan- og austanlands frá 1974 eru sýnd í mynd 3. Sjá má að samhengið milli smálax og stórlax ári síðar er misgott. Sé litið á heildina er erfitt að sjá að hlutur stórlax í afla hafi minnkað, sumstaðar er hann vaxandi (Sandá t.d.). Túlkun á niðurstöðum úr Vesturdalsá, Selá og Hofsá 1. Sterk fylgni er milli smálaxaafla og stórlaxa- afla ári síðar í Vopnafjarðarám timabilið 1969—1981. 2. Ekki er unnt að merkja að hlutur stórlax í afla hafi farið minnkandi allra síðustu ár. 3. Sé þetta rétt þá þýðir það að dánartala laxa síðara árið í sjó hafa verið söm og jöfn allt tímabilið. Við skulum athuga nánar rökin fyrir þessarj & ke1”' ustu fullyrðingu. Fjöldi veiddra smálaxa sem ur úr gönguseiðahóp er Fr F, = N, • s, ri’ ^ sem N, táknar fjölda gönguseiða sem ætla að ' ,j 1 ár í sjó, s, er lifitala þetta fyrsta ár (þ.e. sa .j seiða sem er lifandi að ári liðnu) og r, er sa sem veiðist í ánni (veiðnistuðull). í seiðahóp11^ eru einnig seiði sem ætla að vera tvö ár í sjó og % f stórlax (F2) ári síðar. Fjöldi þeirra er N2 (r ^ heildarfjöldi sem gengur út — N,). F2 = N, s2 • r2, þar sem s2 er lifitalan síðara ár sjávar arinnar og r2 er veiðnistuðull stórlaxanna. BU1 að sýna að hlutfallið væri stöðugt (konstant). Fyrsta árs lifistuðuli'11 ^ kemur fyrir bæði í nefnara og teljara og stytt' Eftir stendur: 124 —ÆGIR J

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.