Ægir - 01.03.1982, Síða 26
Geymsla á klakfiski
Akstur með hrogn sem hafa ekki vatnsharðnað
eða eru nýlega hörðnuð hefur stundum valdið
óhóflegum hrognadauða, jafnvel á skammri leið.
Því er æskilegt að klakfiskar séu geymdir svo ná-
lægt klakhúsi að ekki þurfi ökutæki til að flytja
hrognin þangað. Þá verður þess auðvitað vel að
gæta að hugsanlegt smit berist ekki með mönnum,
áhöldum, vatni eða á annan hátt frá klakfiskinum
inn í klak- eða eldishús. Ekki tel ég áhættuna
mikla, ef öll umgengni við fiskana og sótthreinsun
hrognanna á sér stað með nákvæmri gát og full-
kominni kostgæfni.
Þar sem sumar eldisstöðvar þurfa að afla hrogna
úr fiski í ýmsum ám, sem krefst langra og tíðra
ferða til að huga að klakfiskinum, sparar þetta
fyrirkomulag óhóflegt umstang, tíma og peninga.
Auk þess auðveldar það hugsanlega sýnatöku úr
klakfiskinum í því skyni að kanna heilbrigði fisk-
anna. Með geymslu á klakfiski við klakhús er auð-
veldara að byggja yfir geymsluþrær, og má þá
kreista fiskana inni hvernig sem viðrar. Þessa
tilhögun tel ég þó því aðeins æskilega að klakfiskur
sé ekki fluttur milli ótengdra vatnasvæða þannig
áð af honum geti runnið ósótthreinsað vatn á upp-
eldisstöðvar seiða.
Sótthreinsun hrogna
I. Blöndun á sótthreinsunarvökvum.
1) Erythromycin-fosfat (EF). í EF-glasi eru 200
mg af lyfinu. Það skal leyst upp í 100 ml af vatni.
Af þeirri lausn er 10 ml blandað í 10 1 af vatni. EF-
magn í þessari 10 1 lögun er 2 ppm (2 mg/1) og er
hún notuð til sótthreinsunar.
2) Buffodine (joðlausn). Hellt er 100 ml af buf-
fodine í hverja 10 1 af vatni. Blanda skal vel.
II. Sótthreinsun.
1) Hrognin skulu frjóvguð með svo kallaðri
þurraðferð, þ.e. hrognum og sæðisfrumum er
blandað vel saman í fat án þess að nokkurt vatn sé
i því. Hrognin frjóvgast þá samstundis, enda þótt
þar sé ekkert vatn. Það er mikilvægt að ekkert vatn
sogist inn í hrognin fyrr en þau eru komin í EF-
sótthreinsunarvökvann. Þess vegna má vatn ekki
leka ofan í fatið, t.d. úr vettlingum eða af klakfisk-
inum við kreistingu.
2) Eftir u.þ.b. 5 mínútur er EF-vökva hellt var-
lega í fatið með hrognunum og strax en gætiles3 ^
þeim aftur; skolast þá mestur hluti sæðisfn11111
anna burt. Ein skolun ætti að nægja. j
3) Hrognunum er síðan hellt varlega °tan^
klakbakka sem komið hefur verið fyrir í k ^
rennu; í klakrennunni skal vera svo miki
EF-vökvanum að vel fljóti yfir hrognin, e11111'
eftir að þau hafa þrútnað. Hrognum er Þ311,11
komið fyrir í alla bakka rennunnar. í þessum
hreinsunarvökva eru hrognin höfð þar til ÞaU ^
hætt að draga í sig vatn, en þó ekki skemur en ^
mínútur. Mestur hluti vatnsins sogast inn í hrog1
á 20—30 mínútum, en soghraðinn fer m-a- e.js
vatnshitanum og þeim hluta af yfirborði egS11^
sem vatn getur sogast inn um. Því fleiri
hrognalögin í bakkanum eru, því þéttar l'S
hrognin hvert að öðru, og þeim mun færri op
hýðinu geta tekið við vatni. Meðan vatn sogast ,
í hrognin vilja þau loða við hluti. Á þessutn 111
má ekki hreyfa hrognin. ^
4) Að framangreindum tíma liðnum (mi»llS j
mínútum) er klakbakkinn fluttur varlega ý
aðra rennu með skolvatni og hrognin höfo ^
u.þ.b. eina klukkustund. Á þessum tíma má hfe ^
bakkann varlega upp og niður i nokkur skip1111
lofa skolvatninu að leika um allt yfirborð hr°-
anna.
5) Bakkinn er nú fluttur varlega í þriðju 1 ^
una, sem í er buffodine-joðlausn, og hrogn111
þar í 10 mínútur. Gott er að þessi renna sé svo ^
að bakkinn sökkvi allur í buffodine-lausnii13’ ^
verður aftur að hreyfa bakkann varlega upP^j
niður stöku sinnum, til að sótthreinsivökvim'
um allt yfirborð hrognanna. tUr
6) Að 10 mínútunum liðnum er bakkinn 0u^j,
i fjórðu rennuna, jafndjúpa þeirri fyrri, til s g
unar í hreinu vatni. Bakkinn er hreyfður va(ít,0i.
nokkrum sinnum upp og niður eins og áður-
tími þarf ekki að fara fram úr 5 mínútum ef eU
nýjun vatns er góð. t,a
7) Bakkinn er að endingu fluttur í klakre
þar sem hrognin eru höfð uns klaki er lokiö- ^
Til þess að forðast hnjask er afar æskileS ^
hrogn sem komin eru í klakbakka séu ekki hrt^ ^
þaðan fyrr en þá á augnstigi. Ef nauðsyn kre u^r.
nývatnshörðnuð hrogn séu flutt milli staða, er
legast að gera sem hér segir: á
1—2) Fylgt er í sótthreinsun 1. og 2. 1$
undan. .^s-
3) Hrognunum er síðan hellt varlega í flutn’
130 —ÆGIR