Ægir - 01.03.1982, Side 30
Hákon Aðalsteinsson:
Um rannsóknir á laxi og
í hverju þeim er ábótavant
Formáli
Fyrir hálfu öðru ári
birtist greinarkorn eftir
undirritaðan sem hafði
að geyma nokkrar hug-
leiðingar um árangur af
fiskrækt (laxarækt) hér-
lendis (Freyr 1980, 11).
í þeirri grein vakti ég
athygli á mjög svo vafa-
samri notkun veiði-
skýrslna til að meta ár-
angur af fiskrækt í víðustu merkingu þess orðs.
Einnig dró ég í efa að árangur af hafbeitartil-
raununum hafi orðið sá, að hann réttlæti risavaxn-
ar fjárfestingar á því sviði.
Áðurnefndar hugleiðingar og niðurstöður þeirra
vöktu dæmigerð viðbrögð veiðimálastjóra, bæði á
opinberum og óopinberum vettvangi. Af ýmsum
ástæðum hef ég fram til þessa látið undir höfuð
leggjast að skipta mér frekar af þessu málefni, en
hér á eftir skýri ég mín sjónarmið heldur ítarlegar
en áður, og bæti við nokkrum hugleiðingum um
rannsóknir.
Fiskræktargerðir og mat á árangri þeirra
Undanfarna 2 áratugi hefur farið hér fram vax-
andi fiskræktarstarfsemi með eldi og sleppingu
seiða í ár, og löngu áður var byrjað að byggja laxa-
stiga og lagfæra gönguleiðir til að færa út landnám
laxins í áður ófiskgenga árhluta. Jafnframt hefur
miklu verið sleppt frá ,,hafbeitarstöðvum“, eink-
um á síðari hluta tímabilsins.
Beinar rannsóknir á árangri seiðasleppinga í ár
fyrirfinnast vart. Nær eingöngu hefur verið stuðst
við óbeina mælikvarða, þ.e. veiðiframtöl. Úr-
vinnslan er fólgin í því að birta árlega niðurstöður
af söfnun veiðiskýrslna.
Vilji maður reyna að mynda sér sjálfstæða sko
un á niðurstöðum fiskræktar á íslandi er því i'a
synlegt að reyna að fara í saumana á mælikvarð
um, þ.e. skýrsluhaldi um laxveiði.
Til þess að hægt sé að nota framtalda laxve' ^
eins og Veiðimálastofnun gerir, þ.e. til að s>
fram á ágæti sitt, verður að gera ráð fyrir að rei
að sé með að laxveiði endurspegli laxagengd' ^
Hvað varðar laxveiði, þá er yfirleitt miðað '
tölur frá og með 1946, þ.e. hin merku thnaifl
þegar embætti veiðimálastjóra varð til. í a
nefndri grein minni setti ég veiðitölur Veiðiro
stofnunar upp í lógaritmaskala, en með þvl iU
dregið úr sveiflum milli ára í hinni myndr
framsetningu. Sú mynd er sýnd hér á eftir, tals' ,
einfölduð. Hún sýnir að litlar breytingar ver
framtalinni laxveiði á fyrstu 10 árunum eða
Reyndar væri ekkert undarlegt að það hefði te
stofnunina nokkur ár að vinna trúnað og
kot113
1946’
skipulagi á skýrsluhald umfram það sem var ‘ »
Má vera að einmitt á árunum 1955-1960 haf' P .
átak byrjað að bera verulagan árangur og meS'
skýra a.m.k. hluta u.þ.b. 50% aukningar_s
veiðiskýrslur sýna með betra skýrsluhald'
heimtum. ... f,
Annað sem hafa verður í huga er að aflat0
hversu réttar sem þær eru, þurfa ekki að þýða
að en að veiðiátakið hafi verið aukið í vanný ^
stofn. En því er einmitt haldið fram af ýmsu'''^
hinn íslenski laxastofn sé vannýttur (t.d. ^
Kristjánsson og Tumi Tómasson 1981).
var það einnig niðurstaðan úr ítarlegri ra,ulS fi
Tuma Tómassonar (1975) á Úlfarsá, að hún
verið stórlega vannýtt, til skaða fyrir seiðatr
leiðslu árinnar.
Ég held að flestum hljóti að vera það ljðst’
það er ekkert hægt að ræða um árangur af ^
rækt í ljósi vaxandi framtalinnar laxveiði, ú® .f,
gerð verði á henni greining, t.d. hvað varðar 0
farandi þætti:
1. Areiðanleiki og heimtur á skýrslum.
. . éÝ
2. Veiðiátak, bæði neta- og stangveiði, og s ^
bæði tekið tillit til betri (veiðnari) netajtur
fjölda þeirra, og hvað varðar stengur
mikið á úthaldstíma, færni veiðimanua jf
fjölda stanga og betri nýtingar hverrar sta'efj3
(nú orðið er algengt að tveir séu um l'v
stöng).
134 —ÆGIR