Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1982, Side 35

Ægir - 01.03.1982, Side 35
^•uisóknir á þessu sviði, Veiðimálastofnun og Líf- ir^ astofnun H.í. Vafalaust gætu þessar stofnan- 'omið meiru í verk ef þær tækju upp lifandi mstarf og vissa verkskiptingu. um rannsóknarverkefni A margan hátt er mun auðveldara að rannsaka lax kv en sjávarfisk, einkum ef á að fá nokkuð ná- I •?tnar tölur um afkomu (1), heildarseiðafram- ðslu (2) og afföll í sjó (3). ma 2. Með rafveiðum á uppeldisstöðvunum ________ ylgjast með vexti og afföllum mismunandi ár- Sanga. ^önguseiðaframleiðsla ánna er auðvitað besti m®likvarðinn á afköst þeirra og hana má mæla með því að taka seiðin í gildrur á leið til sjávar. AfföH í sjó fást með því að fylgjast með því Sem kemur til baka um teljara og/eða kistur. kanr auk /lnsðlcnir með ofannefndum aðferðum gefa álae kSS S£m nður er taHð> upplýsingar um veiði- siíkt’- ry8lllnSarstofn og afrakstur, auk þess sem af eilla skynsamlega leiðin til að meta árangur að ve rælctaraðgerðum. Markmiðið ætti auðvitað syui ra að na hámarksafrakstri af ánum, og nauð- (t.d að6r ^ sarnræma stangveiði og atvinnuveiði j , taka hluta af laxagöngunni beint í gildrur). stranHa8ranilalönclurri °kkar á laxveiði í sjó (á Nore Svæ^Um) sér víðast hvar langa hefð, t.d. í Noj-ój^' ^er er ekki grunlaust um að laxveiði eingöj aiUla Værl mun 01111111 enn raun hcr vitni ef lleftla aö* Væru stuncfuð stangveiði. Sem dæmi má áriitnar *allð er að laxveiði sem rekja megi til Alta °kkar S6 ^ að tonn eða talsvert meiri en öll 2?o to axvelði- Af þessari veiði er áætlað að um Likigg”11 Seu telcln 1 sjónum en um 30 tonn í ánni. Síofn . try§gir þessi háttur hæfilegri hrygningar- rök fyr- Ur en ef engin sjávarveiði væri. Færa má en Varl ðVl að bessari veiði mætti ná í ánni sjálfri, nieð si^ eill8°ngu á stöng. Ekki ætla ég að mæla ekkj aðVfarveiði hér, og sem betur fer þurfum við Mikiu aSt Vlð sjavarveiðahefð að neinu marki. veiðiái01011 hagkvæmara hlýtur að vera að stjórna tryBo; afUlu með gildrum í ánum sjálfum til að S8ja hantarksafrakstur. Almennt um rannsóknarskilyrði Það eru ekki bara hin ytri skilyrði, svo sem fjár- veitingar sem skipta sköpum um árangur af rann- sóknum. Markmið rannsókna þarf að vera skýrt, svo og skipulagsuppbygging þeirra, og aðferðir þurfa að sjálfsögðu að vera með vísindalegu sniði. Þeir sem við þær fást þurfa einnig að búa við góð rannsóknarskilyrði. Þar með er talin t.d. aðbún- aður, gagnrýnin, en þó sanngjörn viðbrögð, hvatn- ing o.þ.h. Hér í okkar litla þjóðfélagi er viss hætta á að menn lokist inni í sínu sérsviði, þar sem of lítið er um gagnrýnin samskipti milli manna á svip- uðum fagsviðum. Því ber hér mikið á heimarík- istilhneigingum. Verra er þó að stjórnskipulag margra rannsókn- arstofnana er gamaldags, og hentar illa þörfum rannsókna fyrir visst frumkvæði og sjálfstæði þeirra sem við þær fást. Stjórnun rannsóknar- stofnanna ætti að taka mið af því að beina rann- sóknum í rétta farvegi, en það hlýtur að ráðast bæði af þörfum þjóðfélagsins og þörfum viðkom- andi fræðigreinar við okkar aðstæður, og þar hlýt- ur að þurfa að taka mikið tillit til þeirra sem við rannsóknirnar fást. Það má sennilega færa á reikning fámennisins, og gamalla hefða hins danska embættiskerfis, að sumir embættismenn líta svo á að með embættis- veitingu hafi þeir jafnframt fengið persónulegt einkaleyfi á því fagsviði sem embættinu tengist. íslenskum rannsóknarstofnunum er stjórnað af forstöðumanni, sem í flestum tilfellum er m.e.m. einráður innan sinnar stofnunar, og æviráðinn. Vald hans lýsir sér m.a. í því að allt sem máli skiptir, sem til stofnunarinnar kemur og frá henni fer verður að fara í gegnum hann; hann hefur síð- asta orðið í fjármálum innan stofnunar, verkefn- um ræður hann og allir lúta hans yfirstjórn. Hans er mátturinn og dýrðin. Það getur svo orðið til að ýta undir valdatilfinn- inguna að fagráðuneyti eiga það til að ofurselja sig ráðgjöf viðkomandi persónu, enda oft fáir innan dyra í ráðuneytum, sem hafa mikið vit á faglegum efnum. Auk þess sem stjórnendur geta fengið til- finningu fyrir því að vera öllu ráðandi verða þeir alltvitandi líka, og þar með líklega óhæfir til að stjórna lifandi og leitandi rannsóknarstarfi. Nýleg dæmi sýna einnig að sumir þeirra geta meira að segja dregið ráðuneytin sín á asnaeyrunum að vild. Það er með þetta eins og önnur einræðiskerfi að ÆGIR — 139

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.