Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1982, Side 39

Ægir - 01.03.1982, Side 39
Pr; 100 fermetra og “lna> eða um 30%. dánarhlutfallið helmingi Eins °8 ég gat um áður, hlýtur svarið við seinni ingunni að vera játandi, sem felst í þvi að vita sPurn e.milcið ntagn seiða af hinum ýmsu aldurshópum Se hklegast um tii til þess að skila flestum sjógönguseið- sjavar vor hvert. hv er t>ví gotfiskafjöldinn sem i raun ákvarðar gcnf' ^r.amvrndan verður, þ.e. hve mikið þarf af pIS . svo að hámarksframleiðsla náist. ekki sEUrnrnSunni er þar með svarað, því það er me t'nasta Það að sennilegasta skýringin á seiða- s mni í Elliðaánum sé sú að gotfiskarnir séu of gglr, heldur hlýtur svo að vera. skeiðeUcair Eskifræðingar hafa um nokkurra ára er þv rannsakað þennan þátt fiskræktarinnar, og lýsii ' 111 veg’ að leita Þan§að um nánari upp- úis Um Þennan veigamikla þátt í lífskeðju lax- hroamrasddar rannsóknir gefa til kynna, að sá biiinJa JÖ^d' Sem ®e^a a hámarksframleiðslu sé á sýnis't h—300 hrogn á hverja 100 fermetra, og fram na væntanlega sitt hverjum, sumir halda því mark a Um 600 hrogn pr. 100 fermetra gefi há- erUmS ramleiðslu- Hvað sem þessu síðan líður, þá aðar Vlð með tölur úr Elliðaánum, að vísu áætl- hEerrjUt ^ra lajtagöngum, sem eru miklu, miklu gotfi tekin er hrygning áranna 1977—1980 er fjöldi að vjþ3 ^,ra stk. allt upp í 2500 stk., og sé mið- a£etlað nytanle§an botnflöt til seiðauppeldis sem fjöldi Cr u-Þ-b. 12 hektarar, þá gefur þessi eiuu u80t,fiska hrognafjölda pr. 100 fermetra frá PP i fimm þúsund hrogn. Hinar erlendu rannsóknir benda einnig á minnk- un gönguseiðaframleiðslunnar ef hrognafjöldi á hverja flatareiningu fer langt yfir þau mörk sem heppilegust þykja, sem óhjákvæmilega leiðir af sér minni laxagöngur en hefðu getað orðið. Oft hefur þessari hringrás varið líkt við keðju þar sem hver hlekkur hefur sín takmörk, og ég er þess fullviss að þegar fram í sækir og þegar meiri þekking og reynsla liggur fyrir, þá sé hægt að sjá svo um að hlekkirnir séu af réttri stærð og gerð, þannig að sem bestur árangur náist. Sérhver á hefur sín takmörk. Hún getur verið stutt eða löng, misheit, og eru því laxveiðiárnar okkar æði misjafnar hvað uppeldisskilyrði fyrir laxaseiðin varða. Ég tel, að staðið sé á krossgötum í dag hvað varðar að vita hvað árnar okkar, og þá ekki síður stöðuvötnin, geta gefið okkur í aðra hönd af framleiðslu sinni. Það er vægt til orða tek- ið að segja að við nýtum þessar auðlindir okkar ekki nærri nógu vel, það er beinlínis staðreynd með stöðuvötnin, svolítið óljósara hvað varðar laxveiðiárnar. Við vitum ekki nákvæmlega hvaða gagn seiðasleppingar undanfarna áratugi hafa gert, en áreiðanlegt er, að fjölmargar sleppingar hafa verið til einskis eða þá jafnvel skaða, til að mynda í þeim tilvikum þar sem nóg af seiðum hef- ur verið fyrir. Auðvitað er um að ræða góðan ár- angur í þó nokkrum tilvikum. S.l. sumar var fremur lítil laxgengd í Elliðaárn- ar, og af því leiddi að gotfiskafjöldi hefur ekki um árabil verið jafnlítill. Það getur því orðið býsna fróðlegt að sjá og fylgjast með framvindu mála, Klakveiði í Elliðaám. ÆGIR — 143

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.