Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1982, Síða 42

Ægir - 01.03.1982, Síða 42
landi er sambærilegt lindarvatn 4°C og þarfnast því upphitunar um 8-10°C. Orka til þessa liggur ekki á lausu, einkum í nágrenni þéttbýlis og hita- orka landsmanna er mun takmarkaðri en margir halda. Það er því nauðsynlegt að gjörnýta þá staði, sem aðgengilegir eru fyrir laxeldi og hafa eins mikla seiðaframleiðslu og hægt er til að lækka ein- ingarverð á laxaseiði, en á því byggir hagkvæmni í hafbeit. í mynd 2 er borin saman fjárhagsleg afkoma tveggja hafbeitarstöðva. Annars vegar stöð með 200 þúsund gönguseiða framleiðslu, hins vegar eina milljón seiða. Línuritið byggir á upplýsingum Benedikts Andréssonar frá 1978 og allar verðtölur eru því úreltar. í línuritinu kemur fram, eins og brotalínurnar sýna, að stöð sem framleiðir 200 þúsund seiði fær ekki hagnað fyrr en við 7% heimtur, en milljón seiða stöð byrjar að hagnast við 3,5%. Það gefur auga leið að slík stöð getur einnig selt ódýrari seiði til fiskræktar til bænda. Tölurnar í mynd 2 byggja á því að 90% af laxinum skili sér eftir eitt ár í sjó, sem er venjulegur ferill eldisseiða á suðvesturhluta landsins. Ýmislegt bendir til að hlutfall eldri laxa yrði mun hærra á Norðurlandi sem gerði dæmið mun hagstæðara ef sömu prósentutölur fengjust. Mun meiri óvissa ríkir þó um hvers vænta má í þeim landshluta. Nýting núverandi seiðaframleiðslu Nokkurs kvíða hefur gætt í sambandi við nýt- ingu á gönguseiðaframleiðslu landsmanna eftira, Norðmenn hættu að kaupa seiði til sjóeldis síðasta ári. Ekki er því að leyna, að illa væri okkur komið, ef við hygðum eingöngu á fra . leiðslu slíkra seiða til útflutnings, en þó geturs ^ sala verið nytsamleg í upphafi meðan verið er komast yfir örðugasta hjallann í byggingu e' ^ stöðva og þróun sleppiaðstöðu. Slíkir staðir ekki á hverju strái, og æskilegt væri að velja & . kostgæfni bestu staðina í hverjum landsfjórðu' og sleppa þar seiðum úr nærliggjandi eldisst0 um. í mynd 3 eru sýndar helstu eldisstöðvarnar oí síðaf' þeir sleppistaðir, sem notaðir hafa verið hiu ár. Einnig eru dregnir hringar umhverfis þ0°r e ^ stöðvar og sleppistöðvar, sem líklegt er að u»a^ geti saman. Mest reynsla í sleppingum gönguse . hefur fengist í Laxeldisstöð ríkisins í Kolla*1 sem stundað hefur rannsóknir á hafbeit frá af ^ 1965. Þar er eldisstöðin og sleppistöðin sambyS®f og lengi vel þótti óvíst hvort vænta mætti g°ðs , angurs með því að flytja seiðin í annað vatnak til sleppingar. Niðurstöður í Kollafjarðarstöð"1^ benda til þess að vænta megi samanlagðrar he> á bilinu 5 til 15% eftir eitt og tvö ár í sjó. Nýle-. b#r aðra niðurstöður hafa sýnt, að unnt er að fá sam legar heimtur með því að flytja seiðin a sleppistaði. Þannig hafa heimst um 11% af u>e . um gönguseiðum úr Kollafjarðarstöðinm ser>> flutt voru vestur í Lárós á Snæfellsnesi Sa*15 Mynd 2. Samanburður áfjárhags e^nítS' kornu tveggja hafbeitarstöðva, “gpiís- vegar sem framleiðir og slepp‘r *, gönguseiðum en hinsvegar millj0" ^gj um. Reiknað er með að heimtra laxa sé 2.8 kg (ca tíundi h ‘‘^t- ir 2 ár í sjó) og verð á kílói sé 25 146 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.