Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1982, Síða 46

Ægir - 01.03.1982, Síða 46
Jón Sveinsson: Lárósstöðin Um Lárvaðal Látravík í Eyrarsveit er á norðanverðu Snæfells- nesi umlukt fjöllum á þrjá vegu með Búlands- höfðann vestast, Vikur- fjallið að sunnan, Brim- lárhöfða austast, í suðri blasir við hið sérkenni- lega Kirkjufell og Mýrar- hyrnan með sínum hvössu hyrnum skrúðgrænu og ókleifum hamrastöllum, en Helgrindur snæviþakt- ar og hrikalegar gnæfa þó hæst þessara fögru fjalla. í norðri blasir við Breiðafjörður opinn, norðan hans Barðastrandarfjöllin í bláma fjar- lægðarinnar. Lárvaðall er hér við sjóinn með breiðum ósi sem Lárós heitir og féll út með austurlandínu. Vaðall- inn er afskorinn frá sjó með sand- og malarrifi Víkurrifinu, sem er um 1 Zi km á lengd. í aldaraðir Yfirlilsmynd frá Lárósi. 150 —ÆGIR hefir sjórinn og straumar hans séð um flutnin^ byggingarefni í rifið frá vestri til austurs. Þf* f efnisflutningum er enn haldið áfram. Víkurr**1 landfast að vestan, en teygir sig í austur heim11 ^ Brimlárhöfðann og endar í mjórri totu un* metra frá höfðanum en við tekur Lárós 300 & breiður, þar sem stiflugarðurinn var byg§ (j| ásamt flóðgátt, yfirfalli og gildrubúnað*- móttöku á laxi. j. Botnlag í sjálfum vaðlinum er mjög þéttur s ^ ur, leirblandaður á afmörkuðum svæðum el' J vegur á landi er aðallega lækjarframburðar skriður. Allt land að vaðlinum er gróið graj'’.. j Áður en stíflan var gerð í ósnum, mátt* fjöru þegar sjór var fallinn af lárvaðlinum, hv silfurtærir ferskvatnsálarnir frá lækjunum og ^ dalsánni (í daglegu tali nefnd Hólalækur) eftir honum á leið sinni til sjávar, og samei*'u ósnum síðasta spölinn. Fíngerður sílgrænn þörungagróður þakti ^ b o*"' inn í og við ferskvatnálana, í þennan gróður ^ hestar og sauðfé á hverju útfalli sjávar- hreyft við þessu þörungateppi, sást iðandi 1* ^ dýra, mest bar á marflónni. Ekki var j(),ii ganga um vaðalinn án þess að veita athyg'*. geysilegu mergð sem þarna var af sandmaðjm segja að á mestum hluta vaðalsins hafi verl ,j við dríli frá maðkinum, sennilega í milljó**3 ^ Oft vorum við strákarnir í Vík látnir st'”,^ll|dlJ sandmaðkinn áður en skroppið var í róður a gamla út fyrir Rifið eða vestur undir Bu höfða. trír Fjöll upp af Látravík eru hæst rúmir 700 ** en að mestu í 400—500 m. hæð yfir sjó. nf 0i Vatnasvæði Láróss er um 15 ferkílómel ‘í liggur hátt. Lækir og ár koma bratt ofa*' ^jjj lendinu, og falla stutt á láglendi. Mesta vatm svæðinu er Lárdalsá (eða Hólalækurin*')’^ c3. marksrennsli er 0.8 m3/sek. og Víkurgilið pp 0.3 m3/sek. Auk þeirra nokkrir smálækir ■ yj) sprettur á jörðunum kringum Lárvaðal- ^ ^ l lágmarksrennsli af öllu vatnasvæðinu er f ^i' m3/sek. Flatarmál Lárvaðals (nú Lárvatu) £ 1,6 km2. Engar sögur fara af laxi í Lárvaðli né um sem í hann renna, en meðan útræði var s‘ ^ að og slógi hent í vaðalinn veiddist dálítió a bleikju og sjóbirtingi þó ekki meira en svo a ^ hefur silungsveiði verið talin til hlunnii'd jörðunum sem land eiga að Lárvaðli. ■St**1’

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.