Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1982, Síða 47

Ægir - 01.03.1982, Síða 47
Pphaf fiskræktar í Lárósi beit nchrhuningur að byggingu fiskhalds og haf- j Látravík varð með þeim hætti að ln .. fékk ég í lið með mér starfsfélaga minn lok ,-Íarnason til að framkvæma hugmyndina. í kvamaímánaðar '965 hófum við félagarnir fram- gátt^^'r V'ð að st'0a Lárós og við byggingu flóð- ^ar með tilheyrandi yfirfalli og gildrubúnaði. ^etr''2^ ®ar^snis ásamt flóðgátt og yfirfalli er 300 frá ^ ^esta hæð um 17 metrar, breidd að neðan metr metruin upp í 30 metra, og að ofan frá 4 úr gj.1101 UpP 1 15 metra. Efnið i garðinn var tekið var otsKriðum beggja vegna vaðalsins, en í þeim ii,Um mihló af stórum steinum. Utan á stíflugarð- gan . Var kastað völdu grjóti til varnar sjávar- bað eins var gjört við innri hlið garðsins. Um fóru j* ^ b>ús. tengingsmetrar af grjóti og jarðvegi yfjr _stlflugarðinn. Hæð garðsins er um 6 metrar iUs h rfraumsfiöru, auk þess var ytri brún garðs- Mu„ur ^Uð meó grjóti um 1 metra alla lengd hans. vík u °ðs og fjöru mun vera líkt og er í Reykja- ■hetra,- S'3 ^oð v'ð ósinn er nokkuð innan við 5 miftaA °8 ^æ§sta fjara um 0,7 metrar, hvorttveggja gjnsVlð sjókortanúll. mestu í °S hefi áðm- skýrt frá er Lárvaðli að 'anet °hað af Víkurrifinu, sem er um 1500 metra 8 ’ °g er lai Síð; iadshöfða ' h«kkað landfast að vestan í átt frá Bú- með stefnu á Brimlárhöfða. Var um allt að 2,4 m þar sem mest var og an ia„s. fluttrj -Ur ve8ur eftir því endilöngu vegna efnis- 8a 1 garðinn og til seinni tíma notkunar. Stiflu emberU8erð’nin iauk 17. nóvember 1965. 28. nóv- Sama ár var stofnað hlutafélagið Látravík til be: !SSað léttn f ^ mu, eg Ud atramhald starfseminnar. Fyrr á ár- SV£eðið - ,mai var stofnað veiðifélag um vatna- veiðj o aross> samkv. lögum um lax- og silungs- 'mtdbú,8 Var Þessi veiðifélagsstofnun staðfest af í fyr^a arráðuneytinu 10. janúar 1966. stjórn veiðifélagsins voru kjörnir Jón Kr r- Sv ' J veioiieiagstns voru Kjormr jon hjarnaseinsson ^ra Látravík formaður, Ingólfur ^^fgríni11 Verz^Unarstjóri Reykjavík og Sigurður Með , SSOn skrifstofustjóri frá Látravík. virkjUm essari stíflugerð ásamt tilheyrandi mann- um igQ eilr myndast ferskvatnsuppistaða sem er tbá i,ef, ehtarar að flatarmáli. Til samanburðar stmrra 'a ^eóalfellsvatn í Kjós. sem er lítið eitt vatn-ð u'a 0g ^ er 1 beinu sambandi við sjó um flóðgátt- 11111 og skapar það hin ákjósanlegustu skil- yrði fyrir ferð seiðanna til sjávar, er þau hafa náð sjógöngustærð, og eins til baka úr sjó sem kyn- þroska laxar. Þegar seiðin leita til sjávar er hægt að veiða þau og merkja eftir því sem ástæða þykir til. Slíkt er mikilsvert atriði til öflunar upplýsinga um rekstrargrundvöll stöðvarinnar. Á sama hátt er sá lax sem úr sjó kemur inn í stöðina tekinn úr gildrum og er þá valinn úr sá lax sem til undaneldis á að nota, og hann geymdur, en slátrað því sem til sölu er áætlað, og svo jafnvel sumu af laxinum sleppt frjálsum inn í Lárvatn vegna stangarveiði þar og frjálsrar hrygningar. Með búnaði í flóðgáttinni er hægt að ráða nokkru um hæð vatnsins í uppistöðunni, og eins hve miklum sjó sé hleypt inn til blöndunar ferska vatninu, en einmitt það er veigamikill þáttur í að auka frjómagn vatnsins. Með stíflugerðinni var i aðalatriðum stefnt að því: 1. Að fá stóra vatnsuppistöðu, og þarmeð mögu- leika á uppvexti laxaseiða í stórum stíl í frjálsu umhverfi, án fóðrunarkostnaðar. 2. Að hafa möguleika á því að þlanda vatnið að hluta til með sjó, og auka þannig lífríki þess og bæta uppvaxtarskilyrði seiðanna. 3. Að hafa nokkurn hluta vatnsins algjörlega ferskan (eða saltlausan) á hrygningarsvæðun- um, og líka vegna uppvaxtar yngstu seiðanna. 4. Að vera sem næst sjó, til þess að auðvelda Laxagildrur í Lárósi. Háflæði og sjór fellur inn um gildrur og yfirfall. ÆGIR — 151

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.