Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1982, Síða 48

Ægir - 01.03.1982, Síða 48
seiðunum ferðina til sjávar og leiðina aftur inn í stöðina frá sjó, sem kynþroska lax, en þetta er einn veigamesti þátturinn fyrir velgengni (afkomu) hafbeitarstöðva. 5. Að fá aðstöðu til þess að velja bestu laxana til klaksins og ná fram ákjósanlegum eiginleikum sem geta verið erfanlegir. 6. Að skapa aðstöðu til þess að geta selt laxa- hrogn og laxaseiði af ýmsum stærðum til ann- arra sem vinna að laxarækt hér á landi. 7. Að skapa aðstöðu til stangarveiði. Margt fleira mætti upp telja, en þetta eru aðalat- riðin. Skal nú reynt að gera grein fyrir því hvernig til hefir tekist: 1. Myndast hefir um 165 hektara vatnsuppistaða (lón) með um 11 metra dýpi (mesta dýpi á litlu svæði við stíflugarðinn, meðaldýpi er um 2—3 metrar. 2. Innstreymi sjávar í stöðina er reglubundið og stjórnast af sjávarföllum og að nokkru af um- búnaði í flóðgáttinni. Þannig fæst inn í stöð- ina sjór, sem er auðugur af frumefnunum fosfór og köfnunarefni, sem sjórinn er auðugur af en oft vöntun á í fersku vatni. Auk þess berast svif, þörungar, krabbadýr, marfló og fleira æti inn með sjónum. Þá hefur rykmýið aukið kyn sitt gífurlega eftir að vatns- uppistaðan varð til, og er orðin verðmæti sem fæða fyrir seiðin. 5. 3. Frjáls og náttúruleg hrygning fer fram V1 lækjarósana. Skilyrði til sleppingar laxase' er góð hvað viðkemur gæðum vatnsins. 4. Vitað er að seiðin eiga auðvelt með að koi" út úr innra lóninu um flóðgáttina í ytra lói" leið sinni til sjávar. Ytra lónið er um 4 hek ar að flatarmáli, en þar eru ákjósanlegus vaxtar- og aðlögunarskilyrði fyrir laxasei áður en þau halda á haf út og á sama hátt gL aðlögunarskilyrði fyrir laxinn þegar " kemur til baka frá afréttinum. ... Aðstaða okkar til að velja það besta af s^,| gengna laxinum fyrir klakið er góð. Pv' sönnunar má t.d. benda á niðurstöður r"1 sókna Veiðimálastofnunarinnar. 1) Meðallengd skráðra laxa var 78,0 cna- 2) Meðalþyngd skráðra laxa var 6,0 kg- j 3) Meðallengd laxanna við sjógöngu var cm. 4) Af 37 löxum sem rannsakaðir voru, a) 54% 1 ár í sjó. b) 41% 2 ár í sjó. c) 5% 3 ár í sjó. 5) Meðallengd 35 þessara laxa var: a) 70 cm eftir 1 ár í sjó. b) 88 cm eftir 2 ár í sjó. c) 104 cm eftir 3 ár í sjó. 6) Af 35 löxum höfðu: ^ P-C' voru’ a) 74% verið 2 ár í fersku vatni (Þ-e',_ vaxa í sjógöngustærð í Lárvatm, uppistöðulóni stöðvarinnar). ,. vj b) 26% verið 3 ár í fersku vatni (þ.e- "a að vaxa í sjógöngustærð). 7) Meðallengd veiðiuggaklipptu laxan»a 70 cm eftir 1 ár í sjó, en meðalþy11®1 3,8 kg eftir 1 ár í sjó. á Flotbúr með sjógönguseiðum. Seiðin eru atin í búrinu nokkrar vikur fyrir sleppingu. Slepping laxaseiða í Lárós Laugardaginn 20. júní 1964 settum við félag*r ti r/M«* 4-it**a*ii lnimnni Am nt i untnnniFOanl I jt*1 ir tveir fyrstu laxaseiðin út í vatnasvæði L-al et"' voru það um 30 þúsund. Til undirbúnings ingar laxaseiðanna höfðum við með vinnuve . látið gera hylji og fyrirstöður og aðrar lagfm1'1^. í lækjarfarvegunum að mestu heima við Látr" Þar á meðal var það að gerð var fyrirmyn" væntanlegri stíflugerð í Lárósi, auðvitað í n' smækkaðri mynd. .^jj- Næsta útsetning laxaseiða fór fram í 1°^ ^ mánaðar 1965, sama ár og Lárós var beislaður 152 —ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.