Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1982, Side 56

Ægir - 01.03.1982, Side 56
Sjómælingar Islands Tilkynningar til sjófarenda 5. Alþjóðlegt sjómerkjakerfi við ísiands. Sjómælingar íslands hafa gefið út bækling um Alþjóðlegt sjómerkjakerfi, sem mun taka gildi við strendur íslands á þessu ári. Nánari tímaáætlun um gildistöku sjómet^3 kerfisins verður auglýst síðar. , Sjá T.t.s. nr. 6/12, 1981 og T.t.s. nr. 2/6, 6. (T) S-ströndin. Vestmannaeyjar. Urðir. ' eyðilagður. Bráðabirgðaviti reistur. Kveikt hefur verið á bráðabirgðavita, 315° 50” frá stað Urðavita, sem eyðilagðist nýlega. Ljóseinkenni: 3 hvít, rauð, græn leiftur á 15 se bili. Vitabygging: Járnsúla, 3,5 m. , Ljósgeirar: Land — r — 178° — hv — 120° — 260 — hv — 301° — r — 353° — land. Utgerðarmenn — Fiskverkendur Eruð þið að hugsa um kaup á ísvél? Þá hafið samband við okkur. Við framleiðum ísvélar (sjó-vatn) í öllum stærðum Stálvers ísvélum fylgir árs ábyrgð. ISS STÁLVER HF. Funahöfóa 17, Jjl mmmm Sími 83444, Reykjavík. ■ er tímarit þeirra, sem vilja fylgjast með því helsta, sem er að gerast í sjávarútvegi.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.