Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1982, Qupperneq 10

Ægir - 01.11.1982, Qupperneq 10
Jón Þ. Þór: Frá árdögum íslenskrar landhelgisgæslu I. Frá aldaöðli hafa stórir flotar erlendra veiði- skipa sótt á íslandsmið ár hvert. Á meðan Danir höfðu stjórn íslandsmála með höndum var gæsla fiskimiðanna í þeirra umsjá. Lengi vel var sú gæsla þó ekki annað en nafnið tómt. Herskip voru send til íslands öðru hvoru með vorinu og dvöldust þá við lartdið fram undir haust. Þetta voru seglskip, sem hinum erlendu fiskimönnum stóð lítill stuggur af, og sjaldan kom það fyrir að þau tækju veiði- þjófa í landhelgi. Mun það og sönnu nær, að þessi skip hafi fremur verið send til íslandsstranda til þess að minna útlendinga á veldi Danakonungs og landsmenn á föðurlega umhyggju hans, en til þess að annast eiginlega landhelgisgæslu. Má þá ekki gieyma því, að eftir að kom fram á 19. öld a.m.k., höfðu áhafnir herskipanna einnig með höndum önnur störf, svo sem strandmælingar og björgun- arstörf. Eftir að kom fram yfir 1850 fjölgaði mjög þeim erlendu veiðiskipum, sem sóttu á íslandsmið og munaði þar mest um aukin umsvif franskra dugg- ara.Til þess að mæta hinni auknu ásókn útlending- anna ákváðu Danir að efla landhelgisgæsluna jafn- framt því að þeir féllu frá gamalli venju um að við ísland gilti 16 sjómílna landhelgi (4 danskar mílur). Árið 1859 var korvettan 0rnen send til gæslu við ísland og var foringja hennar fyrirskipað að framfylgja 4 sjómílna landhelgi (1 danskri mílu).1 Og eftir þetta héldu Danir aldrei fram stærri landhelgi hér við land, enda erfitt um vik fyrir þá, þar sem flestar þjóðir Norður-Evrópu héldu sig við 3ja mílna lögsögu er hér var komið sögu. Eftir 1859 munu gæsluskip, eða ,,Stationsskib“, eins og Danir kölluðu þau, hafa verið á íslands- miðum a.m.k. flest sumur. Er danski flotinn hafði tekið gufuaflið í þjónustu sína var tekið að sen ^ hingað hinar svokölluðu gufuskonnnortur, P- ’ skip, sem voru búin gufuvélum, en höfðu seg búnað og byggingarlag gömlu skonnortanna. vo sum þeirra reyndar gömul seglskip, sem gufuve höfðu verið settar í. Þessi skip önnuðust hér fram um miðjan síðasta áratug 19. aldar. Þau v ^ yfirleitt fremur ganglítil og sein í snúningum, gerðu þó sitt gagn á meðan erlendar þjóðir s®n._ einungis seglskip til veiða á íslandsmiðum. ^ sumra þessara gömlu varðskipa hljóma va*aU..u kunnuglega í eyrum margra íslendinga, en þau t.d. Fylla, Díana og Ingolf. Þegar kom fram 3 öld voru önnur og yngri skip, sem báru sömu n oft við gæslu hér við land. ^ Um 1890 varð gjörbreyting á sókn útlendinga^ miðin hér við land. Þá tóku útlendir einkum breskir, að leita fisks við ísland og ^ leið á löngu uns stórir flotar þeirra ströndum landsins á hverju vori. Togararmr miklu meiri usla á fiskimiðum landsmanna en skipin höfðu áður gert. Þeir voru búnir stórvir ^ veiðitækjum, sóttu mest á grunnslóð og eym_ ®orU veiðarfæri landsmanna í stórum stíl. Að auki v þeir gangmiklir, eftir því sem þá gerðist, og sku inn á firði og flóa, án þess að gæsluskipin en rönd við reist. ^úið Dönsk stjórnvöld sáu vitaskuld að við sV0 • „. mátti ekki standa og sumarið 1895 sendu þau að til gæslustarfa vel búið herskip. Það var ^ skipið Hejmdal, eða Heimdallur, eins og s ^ ingar kölluðu það oftast. Hejmdal var vel vop ^ búinn. Hann var 1. 342 smálestir að stærð og^. 17 mílur á vöku, sem var mun meiri hraði en . sS- ur togari gat náð. Á skipinu voru margar fa r„ ur af ýmsum gerðum, það var búið fjórurni tu^ skeytarörum og á því var 156 manna áhötn. 570 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.