Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1982, Page 20

Ægir - 01.11.1982, Page 20
4. gr. Sjóðnum skal á sínum tíma varið til eflingar landhelgisvörnum íslands fyrir ólöglegum veið- um, og ákveður löggjafarvaldið, hve nær hann tekur til starfa og hve miklu af fje hans skal til þessara varna varið. 5. gr. Til þessa tíma, sem ákveðinn er í 4. gr., má ekki skerða sjóðinn, og skulu allir vextirnir af stofn- fje hans leggjast við höfuðstólinn. 6. gr. Landsstjórninn hefir á hendi stjórn sjóðsins, og skal hún ávaxta fje hans í Landsbankanum. Reikningur hans skal árlega birtur í Stjórnartíð- indunum. 7. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1914.“33 Eins og áður sagði dró ófriðurinn mikli, sem hófst haustið 1914, úr þörfinni á eflingu land- helgisgæslunnar í bili. Með stofnun Landhelgis- sjóðs íslands var hins vegar lagður fyrsti horn- steinninn að uppbyggingu íslenskrar landhelgis- gæslu. Tilvitnanir. 1) Sbr. Björn Þorsteinsson: Tiu þorskastríð, 155 o. áfr. 2) Sama heimild, 169. 3) Tidskrift for Sovæsen 1897, 392. 4) Sama heimild, 392. 5) N 907-97/LDI - 44 (í Þjóðskjalas.). 6) Fjallkonan 34. tbl. XIV. árg. 1897 7) ..../LDl-44. 8) ...,/LDI - 44. 9) N665 - 97/LDI - 44. 10) Pro/fo 22/256 (Public record office/foreign office). 11) Minningabók Guðmundar Eggerz, 163—166. 12) Saga Snæbjarnar í Hergilsey, 182 o.áfr. 13) Tíu þorskastríð, 206. 14) Stationskibenes Tilsyn, 60. 15) Tidskrift for Sovæsen, 74. Aargang, 1903. 16) Sama heimild, 248—250. 17) Sbr. Stjórnartíðindi 1903, A, 20—37. 18) Sama heimild. 19) Db/2/191/826. 20) Sama heimiid. 21) Sama heimild. 22) Sama heimild. 23) Ægir, 1,—2. tbl. VI. árg. 1913, 4—6. 24) Sama heimild, 24. 25) Ægir 3. tbl., VI. árg. 1913, 37—38. 26) Ægir 7. tbl., VI. árg. 1913, 77—80. 27) Ægir 6. tbl., VI. árg. 1913, 67. 28) Undir Garðskagavita, 259—260. ., 29) Skýrsla yfir Fiskifjelag íslands 1911 —1912 og FiskiþinS1 1913, 28. 30) Ægir, 3. tbl., VII. árg. 1914, 29—30. 31) Skýrsla Fiskifjelags íslands 1913—1915 og FiskiþmS 1915, 12. 32) Alþ. tíð. 1913, B II, 16.—21. d. 33) Alþ. tið. 1913, A, 965—966. Heimildaskrá: Alþingistíðindi 1913; Rv. 1913. Björn Þorsteinsson: Tíu þorskastríð; Rv. 1976. Guðmundur Eggerz: Minningabók. Rv. 1952. Gunnar M. Magnúss: Undir Garðskagavita. Héraðssaf Garðs og Leiru. Rv. 1963. , r R. Hammer: Stationskibenes Tilsyn med Fiskerierne un Island og Færoerne. Kh. 1906. Sami: Uddrag af Aarsberetning fra Chefen for Fiskvr11 ^ spektionen under Island 1902. Tidskrift for Sovæsen. 74. gang. Kh. 1903. . .j Skýrsla yfir Fiskifjelag íslands 1911 —1912 og FiskiÞin® 1913. Rv. 1913. , Skýrsla Fiskifjelags íslands 1913—1915 og Fiskiþings 19 Rv. 1915. k Snæbjörn Kristjánsson: Saga Snæbjarnar í Hergilsey- 1930. Stjórnartíðindi 1903. Rv. 1903. Ægir V,—VII. árg. Rv. 1912—1914. Auk þessa skjöl úr Þjóðskjalasafni og breska þjóðskjalasa inu, Public Record Office í Lundúnum. nn er tímarit þeirra, sem vilja fylgjast með því helsta, sem er að gerast í sjávarútvegi. 580 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.