Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1982, Qupperneq 36

Ægir - 01.11.1982, Qupperneq 36
Hafliði Helgi Jónsson: Loftbornar agnir úr sjó „Lengi tekur sjórinn við“ segir máltœkið, og réttlætir að höfin séu notuð sem allsherjar ruslakistur. íþau er hent sorpi og úrgangi, eitur- efnum og geislavirkum efnum, undir því yfir- skini að þar með séu menn lausir við þetta af yfirhorði jarðar fyrir fullt og allt. En þá er litið fram hjá því að sjórinn er einhver mikilvirkasti framleiðandi loftborinna agna sem um getur. Ein- ungis athafnir manna standa honum jafnfœtis að því leyti. Er þar einkum um að ræða sjó-salt, en ekki fer hjá því að smáskammtar af ýmsu því sem í sjóinn fer komi úr honum aftur. Áætlað er að 10 þúsund milljónir tonna af sj°' salti berist frá yfirborði sjávar upp í andrúmslofúó á ári. Um magn annarra óhreininda er hins vegor ekkert vitað. Eru það einkum tvö ferli sem standa að baki þessari framleiðni. Annars vegar sjórok, en þar sem það er háð miklum vindi, eru áhrif þesS takmörkuð, bæði í tíma og rúmi, og það því ekki talið stór ,,saltframleiðandi“ á heimsmœlikvarða þótt vissulega gæti áhrifa þess stundum verulega a tiltölulega litlum svœðum. Hins vegar eru loftból- ur sem springa í yfirborði sjávar og skjóta við þa° örsmáum dropum upp í loftið. Er þetta fer‘l tiltölulega óháð vindhraða, og er talið miklu st°r' virkara á stærri mælikvarða. Ég mun því her a eftir einskorða mig við loftbólur, hvernig þcer skjóta litlum dropum upp í loftið, hvernig sjó-sa ■ og mengunarefni berast með þessum dropum og hvernig þessar loftbólur verða til í sjávarborðinu■ Skotdropar og himnudropar. Það sem gerist þegar loftbóla springur í vatns- borði er sýnt á mynd 1. Þegar loftbólan snertir yfirborðið, brotnar topphimnan upp í marga örsmáa dropa. Eru þeir kallaðir himnudropar- Fjöldi þeirra er misjafn eftir stærð loftbólunnar, því stærri sem loftbólan er, því fleiri eru droparnir- 596 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.