Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1982, Side 45

Ægir - 01.11.1982, Side 45
 Afli Veiðarf. Sjóf. tonn kálknafjörður: Tálknfirðingur skutt. 1 117,5 Núpur lína 17 71,2 ■lón Júlí dragn. 5 16,8 hildudalur: Sölvi Bjarnason skutt. 1 145,1 óingeyri: Framnes I skutt. 4 349,1 Tjaldur lína 11,1 Gísli Páll lína 10,5 Flateyri: Gyllir skutt. 2 298,4 Fterabátar 20,0 Suðureyri: Elín Þorbjarnard. skutt. 3 225,7 Sigurvon lína 12 49,0 Ingimar Magnússon lína 11 31,4 Jón Guðmundsson lína 10 14,9 Eærabátar 24,1 Bolungavík: Dagrún skutt. 2 327,6 Heiðrún skutt. 2 221,4 Hafrún net 3 76,3 Eáll Helgi net 26 66,7 Hugrún lína 15 57,7 Kristján net 20 49,3 Halldóra net 18 38,0 Flosi lína 14 36,0 Færabátar 83,8 Isafjörður: Guðbjörg skutt. 4 495,2 Fáll Pálsson skutt. 3 469,8 Júlíus Geirmundss. skutt. 4 440,9 Guðbjartur skutt. 3 367,5 víkingur III 10 56,7 Hafþór r/s 1 22,2 Færabátar 12,9 Súðavík: Bessi skutt. 1 42,3 k>rungsnes: Grímsey net 23,5 ^ækjuaflinn: Afii Isafjörður: tonn Ejörn í Vík 20,5 s>grún KE 14 20,4 Hólmavík: Ásbjörg 11,1 Donna 11,0 Drangsnes: Stefnir 8,2 Skelfiskaflinn: ísafjörður: Bára 58,9 Tjaldur 53,2 Sigurður Þorkelsson 35,2 NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í september 1982 Ördeyða var hjá bátaflotanum í mánuðinum og á það við um öll veiðarfæri. Miðað við óslægðan fisk, bárust aðeins á land 1.398 tonn, en árið 1980 öfluðu bátarnir 3.124 tonn og var þá talað um trega veiði. í fyrra voru einnig mjög léleg aflabrögð, en þá landaði bátaflotinn 2.388 tonnum. Aflahæstu bátarnir voru Björg Jónsdóttir með 102 tonn á línu og Geiri Péturs með 101 tonn í botnvörpu, en báðir þessir bátar eru frá Húsavík. Heildarafli togaranna var 5.895 tonn, en var í fyrra í sama mánuði 5.707 tonn, miðað við aflann upp úr sjó. Aflahæstu togararnir voru Kaldbakur með 511 tonn í 2 veiðiferðum og Svalbakur með 432 tonn í 3 veiðiferðum. Alls var landað 946 tonnum af síld i september, en á sama tíma í fyrra var landað 1.543 tonnum. Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1982 1981 tonn tonn Skagaströnd ....................... 324 430 Sauðárkrókur....................... 688 756 Hofsós............................... 0 12 Siglufjörður ...................... 584 390 Ólafsfjörður....................... 882 832 Hrísey ............................ 247 258 Dalvík ............................ 850 958 Árskógsströnd ..................... 148 166 Akureyri ........................ 1.720 2.114 Grenivík .......................... 240 343 Húsavík............................ 982 644 Raufarhöfn......................... 223 110 Þórshöfn........................... 405 236 Aflinn í september ............. 7.293 7.249 Vanreiknað í september 1981 ... 846 Aflinn í janúar-ágúst.......... 79.918 99.638 Aflinn frááramótum............. 87.211 107.73.3 ÆGIR — 605

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.