Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1990, Side 13

Ægir - 01.02.1990, Side 13
2/90 ÆGIR 65 svalsjávarstraumi í pólsjávar- straum. Árið 1968 var hámark á j-Jtbreiðslu pólsjávar og hafíss á orðurmiðum. Síðar mældist minni selta sem afleiðing þessa V|5 vestur Grænland 1969-1970, V|5 Labrador 1971-1972 og árin 1973-1974 í hafinu suðvestan 'slands í austurstreymi Golf- straumsins. Árið 1976 var seltu- rávikið komið austur yfir Atlants- haf til Færeyja og upp að suður- strönd íslands. Árin 1977-1978 Var frávikið við Noregsstrendur og árið 1979 við Svalbarða. Þar í ramsundi er mikið hringstreymi nlýsjávar og mikill hluti hans sekkur og berst í suður sem milli- slór. I hafinu norðan íslands fannst síðan seltufrávikið 1981-1982, ^ða 13 árum síðar. Seltufrávikið Ýpkar heldur ekki mikið. Þannig nær það niður á 200 metra 1968 n8 500 metra 1981, eða lóðrétt Jöndun um aðeins 300 metra. að er eftirtektarvert að seltu- jrávikið skuli ekki eyðast á þessari öngu leið (10000 km) eftir svo anSan tíma. Þetta sýnir smiðum jölulegra haffræðilíkana hversu engi hafið getur haldið ein- ennum sem hafa orðið til langt í burtu. Wðurstöður Það hefur komið fram í mæling- Urn á hita og seltu á Norðurmiðum Ur|danfarin ár að pólsjór er oft ríkj- andi þar að vori. Ekki virðist þurfa ne'nar stórvægilegar breytingar í jndrúmsloftinu til þess að veru- egar breytingar verði í hafinu nerðan íslands, eins og hafísárin L>5 og 1967-1971 sýndu okkur. I n hvort þau ár voru merki um reytingu í andrúmslofti nu sem .fnnd hafa verið við gróðurhúsa- a r'f er aftur spurning. afsÞetta undirstrikar nauðsyn þess . stunda rannsóknir á hafinu við s and og samspili þess við and- nmsloftið. Lítið er vitað um 4. mynd. Hafstraumar í Noröur-Atlantshafi samkvæmt hringrás seitufráviksins sem hófst noröan íslands meö hámarki 1968 og kom þangað aftur 1981-2. Ártölin lýsa ferð þessa fráviks um svæðið. (Úr Dickson, R.R., J. Meincke, S.-A Malmberg og A.J. Lee 1988.) nákvæmar orsakir þess að pólsjór breiðir úr sér á Norðurmiðum. í náinni framtíð gefast trúlega betri tækifæri með hjálp gervitungla til þess að meta rúmmál Austur- Grænlandsstraums sem er far- vegur pólsjávarins. Tilvitnanir Aagaard, K. og E.C. Carmack, 1989: The Role of Sea lce and Other Fresh Water in the Arctic Circulation. J.Geophys. Res., 94, C10, 14485- 14498. Aagaard, K., J.H. Swift og E.C. Carmack, 1985: Thermohaline Circul- ation in the Arctic Mediterranean Seas. J.Geophys. Res., 90, C3, 4833- 4846. Dickson, R.R., J. Meincke, S.-A. Malmberg og A.J. Lee, 1988: The "Great Salinity Anomaly" in the Nort- hern North Atlantic 1968-1982. Prog. Oceanogr., 20, 103-151. Svend-Aage Malmberg, 1969: Breytingar á ástandi sjávar milli íslands og Jan Mayen síðasta áratug. Hafísinn, 165-189, Alm.B. Reykjavík. Svend-Aage Malmberg, 1979- 1989: Ástand sjávar og fiskistofna við ísland. Greinarflokkur l-IV, Ægir 72: 7,9,11 og Ægir 73: 4. Unnsteinn Stefánsson, 1969: Sjá- varhitabreytingar á landgrunnssvæð- inu norðan íslands seinustu áratugi. Hafísinn, 115-130, Alm.B. Reykjavík. Þórunn Þórðardóttir, 1980: Breyt- ingar á frumframleiðni í hafinu norðan íslands 1970-1979. Sjávarfréttir, 83, 18-26. Flöfundur er hafeðlisfræðingur og starfar á Hafrannsóknastofnun.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.