Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1990, Page 21

Ægir - 01.02.1990, Page 21
2/90 ÆGIR 73 !ón Heidar Ríkharðsson Jón Heiðar Ríkharðsson og Sigurjón Arason: Frystitogarar Sigurjón Arason lnr>gangur Fyrir tuttugu árum hófst útgerð s uttogara á íslandi. Skuttogar- amir voru fyrst og fremst ísfisk- S^'P- ísfisktogarar hafa verið að ^ýna tölunni og í þeirra stað hafa Rornið frystitogarar. ^etta er þróun sem ekki verður snúið við, af þeirri einföldu ^stæðu að það er hagkvæmara að rysta fiskinn úti á sjó heldur en í andi. Frystihúsin munu breytast rá því sem nú er og fara að vinna r°sinn fisk í ríkara mæli í neyt- endapakkningar eða aðra sér- v|nnslu. Togararnir halda áfram afla hráefnis fyrir vinnsluna í andi. Hráefnið getur verið ísaður lskur, eða þá frosin flök eða heil- trystur fiskur. fóun frystitogaraútgerðar Utgerð togara sem flaka og rysta aflann um borð er tiltölulega ný'ttlkomin hér á landi. Hún hófst eð útgerð Örvars frá Skaga- strönd árið 1982. Þróunin var ^ntur hæg í byrjun en hefur orðið raðari síðustu ár og sér ekki enn ^rtt endann á aukningu í vinnslu- sjófrystingar (sjá mynd 1.). . se8ja að varla sé smíðað nýtt s 'P um þessar mundir án þess að ^aohafi ^lnnslulínu um borð. Það r Pví allt útlit fyrir að frystitogar- ^nir verði orðnir 25 á næsta ári 2^e heildarvinnslugetu upp á •000 tonn af fiski upp úr sjó og að veiði þessara skipa verði um 130.000 tonn á næsta ári. Þetta þýðir því um það bil 25% aukna afkastagetu fiskvinnslunnar í land- inu sem helgast að nokkru leyti af því að einn frystitogari samsvarar a.m.k. tveimur frysti- húsum með sama tækjabúnaði vegna fleiri vinnsludaga og meiri nýtingar á sólarhring. Hlutfall afla sem fer í sjófrystingu stefnir hins- vegar í tæp 30% af frystum fiski á næsta ári m.a. vegna betri sam- keppnisaðstöðu um hráefnið á sjó en í landi. (Sjá mynd 2.). Ekkert mat skal lagt á það hér hvort þessi þróun hefur verið til góðs eða ills. Það hlýtur þó að telj- ast til góðs þegar sá fiskur er unn- inn úti á sjó sem ella hefði verið fluttur óunninn úr landi. Hitt er hins vegar umdeilanlegt þegar frystitogari kemur í viðbót við frystihús í landi sem stendur þá eftir með skertan rekstrargrund- völl. En ef til vill má þó líta á þessa þróun sem eðlilegan þátt í efna- hagslegri úreldingu frystihúsanna í þeirri mynd sem við höfum þekkt þau hingað til. Þau verði að þróast í sérhæfðar og fullkomnar mat- vælavinnslur sem framleiða neyt- Mynd 1. Fjöldi frystitogara 30 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.