Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1990, Qupperneq 21

Ægir - 01.02.1990, Qupperneq 21
2/90 ÆGIR 73 !ón Heidar Ríkharðsson Jón Heiðar Ríkharðsson og Sigurjón Arason: Frystitogarar Sigurjón Arason lnr>gangur Fyrir tuttugu árum hófst útgerð s uttogara á íslandi. Skuttogar- amir voru fyrst og fremst ísfisk- S^'P- ísfisktogarar hafa verið að ^ýna tölunni og í þeirra stað hafa Rornið frystitogarar. ^etta er þróun sem ekki verður snúið við, af þeirri einföldu ^stæðu að það er hagkvæmara að rysta fiskinn úti á sjó heldur en í andi. Frystihúsin munu breytast rá því sem nú er og fara að vinna r°sinn fisk í ríkara mæli í neyt- endapakkningar eða aðra sér- v|nnslu. Togararnir halda áfram afla hráefnis fyrir vinnsluna í andi. Hráefnið getur verið ísaður lskur, eða þá frosin flök eða heil- trystur fiskur. fóun frystitogaraútgerðar Utgerð togara sem flaka og rysta aflann um borð er tiltölulega ný'ttlkomin hér á landi. Hún hófst eð útgerð Örvars frá Skaga- strönd árið 1982. Þróunin var ^ntur hæg í byrjun en hefur orðið raðari síðustu ár og sér ekki enn ^rtt endann á aukningu í vinnslu- sjófrystingar (sjá mynd 1.). . se8ja að varla sé smíðað nýtt s 'P um þessar mundir án þess að ^aohafi ^lnnslulínu um borð. Það r Pví allt útlit fyrir að frystitogar- ^nir verði orðnir 25 á næsta ári 2^e heildarvinnslugetu upp á •000 tonn af fiski upp úr sjó og að veiði þessara skipa verði um 130.000 tonn á næsta ári. Þetta þýðir því um það bil 25% aukna afkastagetu fiskvinnslunnar í land- inu sem helgast að nokkru leyti af því að einn frystitogari samsvarar a.m.k. tveimur frysti- húsum með sama tækjabúnaði vegna fleiri vinnsludaga og meiri nýtingar á sólarhring. Hlutfall afla sem fer í sjófrystingu stefnir hins- vegar í tæp 30% af frystum fiski á næsta ári m.a. vegna betri sam- keppnisaðstöðu um hráefnið á sjó en í landi. (Sjá mynd 2.). Ekkert mat skal lagt á það hér hvort þessi þróun hefur verið til góðs eða ills. Það hlýtur þó að telj- ast til góðs þegar sá fiskur er unn- inn úti á sjó sem ella hefði verið fluttur óunninn úr landi. Hitt er hins vegar umdeilanlegt þegar frystitogari kemur í viðbót við frystihús í landi sem stendur þá eftir með skertan rekstrargrund- völl. En ef til vill má þó líta á þessa þróun sem eðlilegan þátt í efna- hagslegri úreldingu frystihúsanna í þeirri mynd sem við höfum þekkt þau hingað til. Þau verði að þróast í sérhæfðar og fullkomnar mat- vælavinnslur sem framleiða neyt- Mynd 1. Fjöldi frystitogara 30 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.