Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1990, Side 27

Ægir - 01.02.1990, Side 27
2/90 ÆGIR 79 margskonar ný verktækni og festi hér rætur. Sumt af því kemur stáliðnaðinum að góðu gagni. Stájskipasmíði hefst á íslandi Á árinu 1955 er lokið við smíði ^fegna í Stálsmiðjunni, fyrsta stál- skips sem smíðað er á íslandi. Nokkrir áhugamenn höfðu tekið S|g saman um að kanna rekstrar- grundvöll fyrir smíði stálfiskiskipa ®fer að stefnuskrá ríkisstjórnar Emisl Jónssonar var kynnt 1959 og út kom jákvæð niðurstaða sem s'ðar sannaðist að stóðst. Leituðu þeir eftir vilja stjórnvalda 1960 og annarra forystumanna í stjórn- málum til þess að efla innlenda skipasmíði, þeir fengu svo já- vaeða og afdráttarlausa afstöðu ao hafist var handa. Stjórnvöld a váðu að skapa umhverfi fyrir mnlenda skipasmíði, sem smáttog s.mátt vannst í nokkuð gott horf á hu árum. Frá 1963 til 1983 áttu sér stað miklar framfarir á sviði innlendrar sfelskipasmíði og lyfti þaðjárniðn- a 'num í heild á nýtt þrep með nyjum og vandasömum verkefn- um. Á seinni hluta stjórnartíma við- reisnarstjórnarinnar 1968-1971 |!ar umtalsverður hluti nýsmíða ls 'skipa okkar kominn inn í 'andið. Á árinu 1971 var greiðslum til nysmíða komið í eðlilegt horf. Þá na u innlendar stöðvar að smíða nm 58% af árlegri endurnýjunar- 0r flotans eins og reiknað var þá vær'- hetta hafði auð- okk a^r'^ a greiðslujöfnuð ar við útlönd eins og Eysteinn v°nsson f.v. ráðherra benti á þegar ' hann var var rætt um málið ]960. Gjaldeyrisforöi okkar náði nærri milljörðum króna 1971. Opin- r gjöld af þessum skipasmíðum si nnu nu í okkar sameiginlegu 0 1 en ekki í sjóði nágranna okkar sem um langt skeið höfðu smíðað nánast öll okkar stálskip fyrir ærnar fjárhæðir og nælt heim sköttum sínum í leiðinni. Á sama tíma var verðbólga um 3%, íslenska krónan skráð í mörgum bönkum Evrópu á sama verði og okkar bankar skráðu hana. Flest árin hefur hún hins- vegar ekki verið keypt í bönkum erlendis nema á mun lægra verði en við höfum skráð hana, stundum hefur hún ekki verið skráð eða keypt fyrir nokkurn pening. Ég gleymi aldrei hversu ömurlegt mér fannst að sjá íslenska ferðamenn í Kaup- mannahöfn 1957 vera að skipta peningunum í neyð sinni hjá ein- hverjum sem keypti á mjög lágu verði, ég var þar við nám. Greiðslujöfnuður og gjaldeyris- staða hvílir auðvitað alltaf á inn- flutningsmunstri og framleiðslu- háttum okkar, að við framleiðum verðmæti sem koma okkur að gagni. Til þess að bæta afkomuna verðum við að sinna umhverfi atvinnuvega okkar betur en gert hefur verið hin síðari árin. Skipin hafa reynst vel Skipin sem við höfum smíðað sjálfir hafa sannað sig að standast samanburð við það besta sem inn er flutt. Verðið fer mjög eftir því hvað í þau er sett. Engum dettur í huga að fá Mercedes Benz á sama verði og Trabant. Skipasmíðastöðvarnar eru mikilvægar uppeldisstöðvar fyrir stáliðnaðinn, vegna fjölbreytilegra og vandasamra verkefna sem þar koma jafnan fyrir. Skrúfan færð að skuttogara.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.