Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1992, Page 7

Ægir - 01.09.1992, Page 7
9/92 ÆGIR 447 ,0 kg. Stofnstærö í Norður-Atlantshafi er um 450. f Usund dýr. Áætluð neysla allra landsela á sjávar- ,an§' er um 500 þúsund tonn. Aðalfæðutegundir eru lskar eins og þorskur og aðrir þorskfiskar, sfld, na» síli, flatfiskar og botnlæg krabbadýr. Landselir eru stranddýr. Þeir kæpa á landi og sækja fæðuna á §runnsævi niður að 50-60 metra dýpi. Landselsstofnarnir eru minnkandi, sérstaklega e8na skæðrar vírus-pestar sem lagði að velli tugi 3Usunda landsela í Norðursjó. ^öðuselur - Phoca groenlandica öðuselur (1. mynd) er til staðar í Norður-íshafinu Norður- Atlantshafinu (3. mynd). Hann kæpir á ís Premur afmörkuðum svæðum; við Nýfundnaland austurströnd Kanada, fyrir norðan Jan Mayen og í arentshafi. Því er um að ræða þrjá aðskilda stofna. arnarkslengd vöðusela er um 220 cm og hámarks- . ^ngd 180 kg. í Norður-Atlantshafi eru í minnsta lagi 3 milljónir dýra. Áætluð neysla er um 5 milljón uy i a. / \ct; u u w ncyaia '_i wiii .. f n n af sjávarfangi. Vöðuselir eru mikil fardýr og ast langar leiðir í sjónum til og frá kæpingar- fæftVUm' ^ekrnir geta kafað niður á 200 metra dýpi í su ^ðalfæðutegundir eru loðna, síld, ískóð og krabbar. Vöðuselsstofnarnir eru vaxandi. ^nnganóri - Phoca hispida ^ dngnóra er að finna víða í Norður-íshafinu og Ur°r Ur'/ktlantshafinu (4. mynd). Hann verður lengst- hri ^ Cm Þyngstur 125 kg (1. mynd). Stofnstærð d^nóm er yfir 4 milljónir dýra. Hringanórar eru Str.nt'gerðir strandselir sem kæpa á ís, mun nær fan n<^Urn en vöðuselir. Neysla hringnóra á sjávar- und'' ^ aædlJd um 4 milljónir tonna. Ríkjandi teg- bot 'i ' ^æ<^unn' eru þorskfiskar og uppsjávar- og and^ æ§ krabbadýr. Hringanórastofninn er nú vax- Út Q^Ur ~ Halichoerus grypus hafi ~ 'r mynda tvo stóra stofna í Norður-Atlants- einn i^eStUr' austurstofn (5. mynd). Auk þess er Crnn st°fn í Eystrasalti. Lengstir verða útselir 330 ^ngþyngstir 315 kg (1. mynd). Stofnstærðin er um bús ')Usuncl dýr og árleg neysla útsela er áætluð 500 þQr ,nd tonn af sjávarfangi. Helstu fæðutegundir eru 0g ^ ls^ar/ síld, flatfiskar, síli, hrognkelsi, marhnútar sglir^n^mbbar. Útselir eru strandselir eins og land- 1 qq lr °8 sækja fæðuna á grunnslóð, á innan við stofnmetra dýpi. Þeir kæpa á landi. Dýr úr vestur- 'n- en Eystrasaltsst°fni kæPa síðla vetrar og á vor- st0fnn uyr Ur austurstofni á haustin (5. mynd). Útsels- hafa rnir' a<3 undanskildum Eystrasaltsstofninum, vaxið verulega á síðustu áratugum, eða um 7-13% á ári. Blöðruselur- Cystopora cristata Blöðruselir hafa vestrænni útbreiðslu en aðrir nor- rænir selir. Flestir eru þeir við Grænland og Labrador (6. mynd). Stærstu dýrin verða 235 cm að lengd og 400 kg að þyngd (1. mynd). Fjöldi blöðru- sela í Norður-Atlantshafi er um 400 þúsund dýr. Samanlagt éta þeir um 1,5 milljón tonn af sjávar- fangi. Blöðruselir sækja fæðuna á djúpslóð og geta kafað niður á nokkur hundraó metra dýpi. Aðalfæð- an er karfi, síld, loðna, þorskur, lúða og smokkfiskur. Blöðruselir kæpa á ís. Síðustu árin hefur orðið æ meira vart við blöðruseli í Skjálfanda og Axarfirði. Fæða sela og staða þeirra í vistkerfi hafsins Flestir selir verja tíma sínum að mestu syndandi og 1. mynd Selategundir í Norður-Atlantshafi og Norður-lshafi. Kampselur Vöðuselur Utselur Blöðruselur Munkselur

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.