Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1992, Side 48

Ægir - 01.09.1992, Side 48
488 ÆGIR 9/92 NÝ fi F/SKÍSK/P V. \Jj Vigri RE 71 25. september var Vigri RE afhentur frá Fiekkefjord Slipp & Maskinfabrikk A/S, Fiekkefjord í Noregi, en skipið kom til heimahafnar 7. október. Skipið er ný- smíði nr. 145 hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk, en skrokkur skipsins er smíðaður hjá Kvina Verft. Skipið er hannað af Skipsteknisk A/S í Noregi. Vigri RE er átjándi skuttogarinn sem stöðin smfðar fyrir íslendinga, og er þá ótalinn einn skuttogara- skrokkur fyrir innlenda aðila. Skrokkar allra þessara skuttogara eru smíðaðir hjá Kvina Verft í Flekkefjord, sem annast hefur þann þátt fyrir stöðina. Vigri RE er frystitogari með búnað til flakavinnslu, og er fyrsta fiskiskipið hérlendis með sjálfvirkan frysti- búnað frá Kværner-Odim (sjá umfjöllun f þessu tölu- blaði). Skipið er jafnframt skrokkstærsta fiskiskip flot- ans, um 30% stærra en þau stærstu til þessa, og með mestu breidd (13.00 m). Vigri kemur í stað tveggja ís- fisktogara útgerðarinnar, Vigra RE (1265) og Ögra RE (1268), sem fara til annarra útgerða, sem úrelda á móti önnur skip. Þau skip sem hverfa úr rekstri eru skuttogararnir Ásgeir RE (1505), Skagfirðingur SK 4 (1285) og Krossnes SH (1605). Vigri RE 71 er í eigu Ögurvíkur hf. Skipstjóri er Steingrimur Þorvaldsson og yfirvélstjóri Jón Bjarna- son. Framkvæmdastjóri útgerðar er Gísli Jón Her- mannsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Lloyd's Register of Shipping í flokki * 100 A1, Stern Trawler, lce 1 D, * LMC (skrokkur lce 1 B). Skipið er skuttogari með tveimur þilförum milli stafna, perustefni, skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak á tveimur hæðum á fremri hluta efra þilfars og íbúðarhæð og brú aftantil á efra hvalbaksþilfari (bátaþilfari). Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rými, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; þurrrými (vél- búnaður o.fl.); fiskilest með botngeymum fyrir Mesta lengd.......................... 66.96 m Lengd rnilli lóðlína (HVL)........... 59.40 m Lengd milli lóðlína (perukverk).... 58.70 m Breidd (mótuð)....................... 13.00 m Dýpt aó efra þilfari.................. 8.57 m Dýpt að neðra þilfari................. 5.97 m Eigin þyngd........................... 2201 t Særými (djúprista 5.97 m)............. 3103 t Burðargeta (djúprista 5.97 m)...... 902 t Lestarrými (undirlest)................ 1070 m’ Lestarrými (milliþilfarslest).......... 180 nr Brennsluolíugeymar (svartolía)..... 373.5 m Brennsluolíugeymar (gasolía)....... 132.9 m Ferskvatnsgeymar...................... 76.6 m Sjókjölfestugeymir.................... 66.8 m Andveltigeymir (sjór)................. 29.9 m Brúttótonnatala....................... 2157 ^ Rúmlestatala.......................... 1216 Brl Ganghraði (þjónustuhraði).......... 14 hp Skipaskrárnúmer....................... 2184 brennsluolíu og hágeymum fremst í síðum brennsluolíu; vélarrúm með kælivélarrými tfem- s.b.-megin og vélgæsluklefa b.b.-megin og I3®1'! geymum í síðum fyrir ferskvatn o.fl.; og aftast s geyma fyrir brennsluolíu, ásamt set- og daggeym Öftustu botngeymar undir lest eru skiptigeV (brennsluolía/sjókjölfesta). Fremst á neðra þilfari er stafnhylki fyrir sjókjöl e og keðjukassar, en þar fyrir aftan lestarrými (L ^ búðalest), þá vinnsluþilfar með fiskmóttöku aftast o geymum fyrir ferskvatn þar undir. Aftan við fisk11 ^ töku er stýrisvélarrými. S.b.-megin við móttöku ^ stýrisvélarrými er vélarreisn og verkstæði, en • megin vélarreisn ásamt ketilrými og hjálpa'v ^ rými. B.b.-megin á vinnsluþilfari er stigahus, tengir saman íbúðir á efra þilfari-og vélarúm, a skrifstofu. 0. Á efra þilfari eru þilfarshús meðfram báðurn um, að mestu samfelld, og togþiIfarió þar a 1 með lokuðum gangi framantil (opinn að a

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.