Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1992, Qupperneq 48

Ægir - 01.09.1992, Qupperneq 48
488 ÆGIR 9/92 NÝ fi F/SKÍSK/P V. \Jj Vigri RE 71 25. september var Vigri RE afhentur frá Fiekkefjord Slipp & Maskinfabrikk A/S, Fiekkefjord í Noregi, en skipið kom til heimahafnar 7. október. Skipið er ný- smíði nr. 145 hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk, en skrokkur skipsins er smíðaður hjá Kvina Verft. Skipið er hannað af Skipsteknisk A/S í Noregi. Vigri RE er átjándi skuttogarinn sem stöðin smfðar fyrir íslendinga, og er þá ótalinn einn skuttogara- skrokkur fyrir innlenda aðila. Skrokkar allra þessara skuttogara eru smíðaðir hjá Kvina Verft í Flekkefjord, sem annast hefur þann þátt fyrir stöðina. Vigri RE er frystitogari með búnað til flakavinnslu, og er fyrsta fiskiskipið hérlendis með sjálfvirkan frysti- búnað frá Kværner-Odim (sjá umfjöllun f þessu tölu- blaði). Skipið er jafnframt skrokkstærsta fiskiskip flot- ans, um 30% stærra en þau stærstu til þessa, og með mestu breidd (13.00 m). Vigri kemur í stað tveggja ís- fisktogara útgerðarinnar, Vigra RE (1265) og Ögra RE (1268), sem fara til annarra útgerða, sem úrelda á móti önnur skip. Þau skip sem hverfa úr rekstri eru skuttogararnir Ásgeir RE (1505), Skagfirðingur SK 4 (1285) og Krossnes SH (1605). Vigri RE 71 er í eigu Ögurvíkur hf. Skipstjóri er Steingrimur Þorvaldsson og yfirvélstjóri Jón Bjarna- son. Framkvæmdastjóri útgerðar er Gísli Jón Her- mannsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Lloyd's Register of Shipping í flokki * 100 A1, Stern Trawler, lce 1 D, * LMC (skrokkur lce 1 B). Skipið er skuttogari með tveimur þilförum milli stafna, perustefni, skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak á tveimur hæðum á fremri hluta efra þilfars og íbúðarhæð og brú aftantil á efra hvalbaksþilfari (bátaþilfari). Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rými, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; þurrrými (vél- búnaður o.fl.); fiskilest með botngeymum fyrir Mesta lengd.......................... 66.96 m Lengd rnilli lóðlína (HVL)........... 59.40 m Lengd milli lóðlína (perukverk).... 58.70 m Breidd (mótuð)....................... 13.00 m Dýpt aó efra þilfari.................. 8.57 m Dýpt að neðra þilfari................. 5.97 m Eigin þyngd........................... 2201 t Særými (djúprista 5.97 m)............. 3103 t Burðargeta (djúprista 5.97 m)...... 902 t Lestarrými (undirlest)................ 1070 m’ Lestarrými (milliþilfarslest).......... 180 nr Brennsluolíugeymar (svartolía)..... 373.5 m Brennsluolíugeymar (gasolía)....... 132.9 m Ferskvatnsgeymar...................... 76.6 m Sjókjölfestugeymir.................... 66.8 m Andveltigeymir (sjór)................. 29.9 m Brúttótonnatala....................... 2157 ^ Rúmlestatala.......................... 1216 Brl Ganghraði (þjónustuhraði).......... 14 hp Skipaskrárnúmer....................... 2184 brennsluolíu og hágeymum fremst í síðum brennsluolíu; vélarrúm með kælivélarrými tfem- s.b.-megin og vélgæsluklefa b.b.-megin og I3®1'! geymum í síðum fyrir ferskvatn o.fl.; og aftast s geyma fyrir brennsluolíu, ásamt set- og daggeym Öftustu botngeymar undir lest eru skiptigeV (brennsluolía/sjókjölfesta). Fremst á neðra þilfari er stafnhylki fyrir sjókjöl e og keðjukassar, en þar fyrir aftan lestarrými (L ^ búðalest), þá vinnsluþilfar með fiskmóttöku aftast o geymum fyrir ferskvatn þar undir. Aftan við fisk11 ^ töku er stýrisvélarrými. S.b.-megin við móttöku ^ stýrisvélarrými er vélarreisn og verkstæði, en • megin vélarreisn ásamt ketilrými og hjálpa'v ^ rými. B.b.-megin á vinnsluþilfari er stigahus, tengir saman íbúðir á efra þilfari-og vélarúm, a skrifstofu. 0. Á efra þilfari eru þilfarshús meðfram báðurn um, að mestu samfelld, og togþiIfarió þar a 1 með lokuðum gangi framantil (opinn að a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.