Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1992, Qupperneq 50

Ægir - 01.09.1992, Qupperneq 50
490 ÆGIR 9/92 Fremst s.b.-megin er dælurými, þá netageymsla, dælurými, og aftast ísgeymsla, ísvélarklefi og skor- steins- og stigahús. B.b.-megin eru íbúðir aftur fyrir miðju, dælurými þar fyrir aftan og aftast skorsteins- og stigahús. Vörpurenna kemur í framhaldi af skut- rennu og greinist hún í fjórar bobbingarennur, sem liggja í gangi fram að stefni, þannig að unnt er að hafa tvær vörpur undirslegnar og tilbúnar til veiða. Yfir afturbrún skutrennu eru toggálgar, en yfir fram- brún skutrennu er pokamastur, sem gengur niður í síðuhús aftast á efra þilfari. Toggálgapallur er yfir skutrennu. Neðra hvalbaksþiIfar (bakkaþiIfar) er heilt frá stefni aftur að miðju, en þar greinist það í tvennt og liggur meðfram báðum síðum aftur að pokamastri s.b.- megin, en b.b.-megin aftur að dælurými. Á neðra hvalbaksþiIfari (bakkaþiIfari) er lokuð yfirbygging frá stefni aftur að skipsmiðju, en í henni eru íbúðir á- samt geymslu fremst. Aftast á efra hvalbaksþilfari (bátaþilfari) er íbúðar- hæð með andveltigeymi fremst, og brú yfir íbúðar- hæð. Framan við yfirbyggingu á bátaþilfari er hús fyrir akkerisvindu með uppgangi. Á brúarþaki er rat- sjár- og Ijósamastur, og aftan við brú er mastur fyrir hífingablakkir. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Wártsilá Vasa, átta strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, sem tengist tveggja hraða niðurfærslugír, með innbygg^rl kúplingu, og skiptiskrúfubúnaði frá Wártsilá - Wi^1 mann. I skipinu er búnaður til svartolíubrennsl11' seigja allt að 600 sek R1. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): Gerð vélar........... Afköst............... Snúningshraði........ Gerð niðurfærslugírs.. Niðurgírun........... Gerð skrúfubúnaðar.. Efni í skrúfu........ Blaðafjöldi.......... Þvermál.............. Snúningshraðar....... Skrúfuhringur........ 8R32D 3000 KW (4076 hö) 750 sn/mín SCV 840/2-P550 5.789:1/7.068:1 9PR4-12DS3 NiAl-brons 4 3800 mm 129.5/106.1 sn/mín Wichmann Séð fram eftir togþilfari. Ljósmyndir með grein: Tæknideild / JS.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.