Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 8

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 8
504 ÆGIR 10/92 un og ákveðna afgreiðslu á öllum Fiskiþingum, enda var vagga og upphaf að Slysavarnafélagi Is- lands á vegum Fiskifélagsins, sem með því kom föstu skipulagi á björgunarstarfsemina hér á landi. A margan hátt hefur með starf- semi Slysavarnafélagsins verið unnið kraftaverk. Ekkert tækifæri til úrbóta má láta ónotað, því þrátt fyrir aukna fræðslu og tækni fækkar ekki slys- um og óhöppum, hvorki á sjó né í landi. Þessvegna vaknar stundum sú spurning hvort við séum farnir að ofmeta tæknina til sljóvgunar. Það er von mín að þetta Fiskiþing taki sem fyrr af festu á þessum málum. Störf Fiskifélags íslands eru tví- þætt: í fyrra lagi félagsleg og að hinu leytinu þjónusta við það op- inbera og sjávarútveginn í heild. Hvað bæði þessi atriði varðar má segja að félagið standi nú á tíma- mótum. A seinasta Fiskiþingi var lögum félagsins breytt og því gerðar nýjar samþykktir til að starfa eftir. Þessar samþykktir eru sniðnar að breyttum aðstæðum. Þær miða að því að gera störfin skiIvirkari og félagsmálastörfin opnari og einfaldari. Við undirbúning þessa Fiskiþings hafa starfsmenn félags- ins farið til félagsdeilda, verið á fjórðungsþingum og aðalfundum til aðstoðar við að laga störfin að hinu nýja skipulagi. Þetta verður því fyrsta Fiskiþing sem haldið er með þessum breytingum. Á 50. Fiskiþingi fyrir ári síðan lágu fyrir hugmyndir um nýja stjórnsýslustofnun í sjávarútvegi og fjallaði þingið um þær. Fiski- þing tók jákvæða afstöðu til margra þessara hugmynda og að stjórn félagsins tæki upp frekari viðræður við sjávarútvegsráðu- neytið um framtíðartilhögun. Stjórn Fiskifélagsins fól fram- kvæmdastjórn þess að halda á- fram samkomulagsgerð við sjáv- arútvegsráðuneytið um framtíðar- samvinnu og samnýtingu á eign- um þess. Með vilja og samþykki stjórnar Fiskifélags íslands náðist samkomulag um að framhald yrði á þjónustustarfseminni, bæði við Fiskistofu og aðra þá aðila senl hennar njóta og að starfsfólk fé- lagsins starfaði áfram við sömu störf. Á þetta var lögð rík áhersk1 vegna þeirra jákvæðu samskiptj* sem tengt hafa félagsmálastart- semina við sjávarútveginn og hm- ar ýmsu verstöðvar. Aftur á motj fengi Fiskistofa afnot af húsnseði og aðgang að gögnum Fiskifélags' jlvudeild ins. Skýrslu-, hag- og tö starfa því áfram og munu Þv' Ijúka hverju starfsári sínu rne þeim upplýsingum er birtast í ats- riti Fiskifélagsins, „Útvegi", sem er byggður upp af hinum sterka gagnagrunni Fiskifélagsins. Til að verða við óskum sjávar- útvegsráðuneytisins vegna fyr|tj komulags á skrifstofuhúsnæ 1 varð að samkomulagi að tækm deilcl Fiskifélagsins fengi san1 bærilega verklega aðstöðu a Skúlagötu 4. Gegn því var leyft 3 gera samgang milli húsa. Nú ur unnið að frágangi þessarar a stöðu á 1. hæð að Skúlagötu 4 og er gert ráð fyrir að því Ijúk' ' næsta mánuði. Þau orð sam komulagsins munu standa. Sto tæknideildar eru íslenskum sJaV arútvegi ómissandi. Bæði hv varðar stjórn fiskveiöa og Ú1 þjónustu sem hún veitir bæ tæknilega og hvað varðar P‘ fræðslu og upplýsingamiðlun sem hún annast. .s Óvissa ríkir með frarnt' fræðsludeildar, en FiskifélaS^. hefur í tvo áratugi vistað þá sta semi vegna sjávarútvegsfræðs grunnskólum landsins. Það vae . því slys ef fella þyrfti þetta sta niður, svo vinsælt sem það er. Ég vil færa sjávarútvegsráðherr bestu þakkir fyrir hans jákvæ hug til Fiskifélagsins þegar Þe ' "'n , aö fást samkomulag'var gert og skiln'n^ hans á þeirri nauðsyn félagsms halda þeim tengslum sem með þjónustustarfseminni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.