Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 22

Ægir - 01.10.1992, Blaðsíða 22
ÆGIR 518 ingnum upp með 12 mánaða fyr- irvara Ókostir samningsins Kostir og ókostir samningsins fyrir Islendinga hljóta að felast í mati manna á hinu margumtaiaða fjórþætta frelsi sem felst í EES- samningnum. 1. Eru gagnkvæm vöruviðskipti kostur eða ókostur fyrir íslend- inga? 2. Eru gagnkvæm þjónustuvið- skipti kostur eða ókostur fyrir íslendinga? 3. Er gagnkvæm atvinna kostur eða ókostur fyrir Islendinga? 4. Eru gagnkvæmar fjármagns- hreyfingar kostur eða ókostur fyrir Islendinga? hessum spurningum verður hver að svara fyrir sig. Hvað gerist ef samningnum verður hafnað af íslendingum? Eitt er víst að ef ísland hafnar samningnum verður samkeppnis- staðan í Evrópu lakari en ella og mun lakari en t.d. Noregs. íslend- ingar koma til með að þurfa að leggja meiri áherslu á að selja sjávarafurðir til landa utan Evr- ópu. E.t.v. verður reynt að tengj- ast hinu nýja bandalagi NAFTA (North American Free Trade Agreement). íslensku sölusamtök- in hafa áratuga reynslu af sölu til Bandaríkjanna og sá markaður er og hefur verið afar mikilvægur. Þar er t.d. góður markaður fyrir frosin fiskflök og blokk, en nánast enginn markaður fyrir ýmsar aðr- ar, eins og t.d. saltfisk og saltsíld. I Asíu er einnig góður markaður fyrir tilteknar afurðir, t.d. frysta grálúðu, karfa, rækju, síld, loðnu og hrogn. Helstu markaðslönd þar eru )apan, Kórea og Taiwan. Markaðurinn í Asíu er þó það sér- stæður að hann mun verða nýttur hvort sem EES-samningurinn verður staðfestur eða ekki. Lokaorð í upphafi Fiskiþings sagði sjáv- arútvegsráðherra, Þorsteinn Páls- son, að engum blöðum sé um það að fletta að EES-samningur- inn sé íslendingum hagstæður. Viðskiptaráðherra, )ón Sigurðs- son, tók mjög í sama streng og lagði áherslu á að við íslendingar eigum meira undir alþjóðasam- starfi en flestar aðrar þjóðir. Fiskiþing mun í þessari viku taka afstöðu til málsins. Við skul- um vona að hún verði tekin að vel athuguðu máli. 10/92 Heimildir: ,, 1. Bæklingur. Samningur um Evróps efnahagssvæðið (EES). Utanríkisráðuneyt|( > viðskiptastofa. Sept. 1992. ^ 2. Bæklingur. íslands og Utanríkisráðuneytið. , ^ 3. Halldór Árnason. Handrit. Erindi flu« ‘ haustfundi íslenskra sjávarafurða. 1 "2. jft|l 4. Magnús Gunnarsson. Handrit. The Freedom. Free Trade in Fish. Erindi f*u , fundi íslensk-ameríska verslunarráðsins New York í júní 1992. i 5. Upplýsingablöð I.7. EES - Sjávarútvegsm Utanríkisráðuneytiö. Viöskiptastofa. . 6. Upplýsingablöð l.7.i. EES. - Toll^r útfluttar sjávarafurðir. Utanríksráðuney 1 Viðskiptastofa. Maí 1992. Framsaga um EES, flutt á 51. Fiskiþingi. Sjófryst beita - ferskari en fersk Seefreeze sérhæfir sig í úrvals sjófrystum beitusmokkfiski. Ferskleiki og gæði beitunnar eru undirstaða árangurs. Seefreeze uppfyllir óskir kröfuharðra sjómanna með því að sjófrysta beituna um borð í togurum útgerðarinnar. Sjókælitankar í togurum Seefreeze vernda ferskleika beitunnar þar til smokkfiskurinn er unninn og frystur í handhægar 12 kg pakkningar. Flöfum afgreitt úrvals beitu um allt ísland í 3 ár. Umboðsaðili á íslandi er: Jöklar hf., Aðalstræti sími (91) 616200 og fax (91) 625499. I ■■ Seafreeze Ltd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.